Dagrenning - 01.12.1950, Side 41

Dagrenning - 01.12.1950, Side 41
Þú varst óaðfinnanlegur í brevtni þinni frá þeim degi, er þú varst skapaður, þar til er vfirsjón (iniquity = ranglæti e. Bibl.) fannst hjá þér. Fvrir þina miklu verzlun fyllt- ir þú þig hið innra ofríki og syngd- aðir, þá óhelgaði ég þig og rak þig burt af Guðsfjallinu og tortímdi þér, þú verndar- kerúb, burt frá hinunr glóandi steinum. Hjarta þitt varð hrokafullt af fegurð þinni; þú gerðir speki þína að engu vegna viðhafn- arljóma þíns. Ég varpaði þér til jarðar ofur- seldi þig konungunum, svo að þeir mættu horfa nægju sína á þig. Með hinunr mörgu nrisgjörðum þínunr, nreð hinni óráðvöndu kaupverzlun þinni vanhelgaðir þú lrelgi- dónra þína. Þá lét ég eld brjótast út frá þér, hann eyddi þér, og ég gjörði þig að ösku á jörðunni í augsýn allra er sáu þig. Allir þeir meðal þjóðanna, er þekktu þig, voru agndofa yfir þér; þú fórst voveiflega og ert eilíflega horfinn.“ (eilíflega horfinn frá sinni nriklu og dýrðlegu tign). Sjá einnig 2. Pétursbréf 2, 4. v., og Júdasarbréf r, 6. v. (enda þótt þar sé unr aðra engla að ræða). í Jesaja, kapítula r^, 12.—r 5. v. getunr vér nráske skilið ennþá betur tilgang, karakter, eðli og eiginleika óvinar okkar sálna, þar segir: „Hversu ertu hröpuð af hirrrni árborna nrorgunstjarna.“ ísl. þýðing. „IIow art thou fallen fronr heaven, O, Lucifer, son of tlre nrorning.“ (ensk þýð.) Hér snýr íslenzk þýðing nöfnunr alveg við, og tileinkar fallið af lrinrni Herranum Jesús. „Ég, Jesús, hefi sent engil nrinn, til að votta fvrir yður þessa lrluti í söfnuðununr. Eg er rótarkvistur og kyn Davíðs, stjaman skínandi, nrorgunstjarnan.“ (Op. bók. 22, 16) og verð ég því hér að nota ensku Jrýðinguna 12. v. „Hvernig ert þú fallinn af hinrni, ó Lucifer, sonur nrorgunsins" ... r^. v. „Af því Jrú sagðir í hjarta þínu: Ég vil upp stíga í lrinrininn. Ég vil upplrefja nritt hásæti ofar stjörnunr Guðs. Ég vil, ég vil, ég vil, finrnr sinnunr í röð í ensku þýðingunni. Ég vil upp, upp, og yfir allt. Af Jressu og fleiru, getum við séð og skil- ið algjöra og fullkonrna andstæðu á karakter, eðii og eiginleikunr lröggornrsins (djöfulsins) annars vegar. Hins vegar, þótt ekki sé nenra aðeins nreð fáunr orðunr, gætum vér hrrgleitt eða ílrugað karakter, eðli og eiginleika Guðs og Jesú Krists. „Því að svo elskaði Guð heinrinn, að Hann gaf Son sinn eingetinn, til þess að lrvers, sem á Hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Fyrir Jretta nregunr vér lofa Guð, því ritað er: „... Allir hafa syndgað, og skortir Guðs dýrð.“ Rónr. 3, 23., en Ilann, Guðs eingetinn Sonur -- fórnarlanrbið Guðs, oss til handa. — Sjá Guðs-Lanrbið, er ber sr'nd heinrsins! Jóh. 1, 29. — „Hann drvgði ekki synd, og svik voru ekki fundin í hans munni“ (1. Pét. 2, 22.) — „Því að þér Jrekk- ið náð Drottins vors Jesú Krists, að Hann þótt ríkur væri, gjörðist yðar vegna fátækur, til þess að þér auðguðust af fátækt LIans.“ 2. Kor. 8, 9.) ... „Því.að Jrér vitið, að þér eruð eigi leystir nreð forgengilegunr hlut- unr, silfri eða gulli, frá fánýtri lregðun yðar, er þér höfðuð að erfðunr tekið frá feðrum vðar, heldur nreð dýrnrætu Blóði Krists, eins og lýtalauss og óflekkaðs lanrbs." (1 Pét. r, r8,—rg. v.) ... „Til Jress birtist Guðs Sonur, að lrann skyldi brjóta niður verk djöfulsins.“ (Fvrsta Jólr. 3, 8. v.) Sjá: r. Jóh. 5, 9.—21. v. Hann konr úr dýrð síns Föður á jörðina til vor ekki til þess að gjöra sinn vilja, lreldur Síns Föður (Jóh. 6, 38—40. og Jóh. 17, 25). „Og er Hann konr franr að vtra hætti sem nraður, lítillækkaði Hann sjálfan sig, og varð hlýðinn allt franr í dauðann, já fram í dauða á krossi.“ (Filippíbréf 2, 8. v.). Ritað er: „Bölvaður er hver sá, senr á tré hangir“ (GaL 3, 13.). Minna gat oss ekki nægt vorra svnda vegna, til þess að geta keypt oss Guði til handa nreð Blóði sínu.“ (Op. bók 5, 9. v.) DAGRENNING 39

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.