Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 6
gera árásir á birgðastöðvar og vopnabúr
þess aðila, sem hann er að berjast við —
Kínverja. Hugleiðið aðeins aðstöðu hers-
höfðingja, sem skipað er að halda landi
og \'erja það, og jafnvel að sækja frarn,
en cr jafnframt harðbannað að nota yfir-
burði sína til þess að eyðileggja h rir and-
stæðingnum herbúnað hans og tæki.
Það er áreiðanlegt, að í allri hernaðar-
sögu veraldarinnar hefir jafn vitlaus krafa
aldrei verið gerð til neins hershöfðingja
eins og sú, sem Sameinuðu þjóðimar liafa
gcrt til Mac Arthurs.
Douglas Reed segir frá því í einni bóka
sinna, að áður en Roosevelt forseti fór til
Jalta hafi Mac Arthur, sem þá var yfir-
maður alls ameríska lieraflans í Austur-
löndum, látið forsetann vita, að Japan væri
að því komið að gefast upp, og beðið for-
setann þess, „að lilevpa Rússum ekki í
stríð gegn Japan“, og lagt ríka áherslu á,
að það gæti haft „óheillavænlegar afleið-
ingar síðar“ (eins og nú er svo greinilega
komið á daginn). En forsetinn ýtti skeyti
Mac Arthus til hhðar með þessum orð-
um: „Snjallasti hershöfðinginn okkar, en
lítilsgildasti stjórnmálamaðurinn.“ Nú hef-
ir revnslan sannað hið gagnstæða, að sjald-
an hefir meira glappaskot verið gert en
að hleypa Rússum í stríð við Japan, því
þótt þeir ættu ekki í þeirri sh'rjöld nema
í sex daga, eignuðust þeir við það þá aðild
að málefnum Kína, sem nú hefir lagt það
ríki í kommúnistiska einræðis fjötra.
Og nú eru sömu raddirnar enn uppi
gegn Mac Arthur. Hann hefir sagt stjóm-
málamönnum heimsins alveg afdráttar-
laust, að verði nú slegið undan í Kóreu sé
Evrópa glötuð. Og það er alveg merkilegt
að jafn raunsæir menn og Bretar skuli
ekki sjá þetta, en heimta uppgjöf í Asíu.
Sú afstaða mun áreiðanlega síðar meir
koma Bretum sjálfum í koll.
Annars er engin leið að skilja afstöðu
hinna svokölluðu stjórnmálamanna „Sam-
einuðu þjóðanna", nema menn hafi hug-
fast samspil alþjóðaauðvaldsins og alþjóða-
kommúnismans, sem er sama hreyfingin,
sama undirokunarstefnan.
Fyrir skömrnu las ég í amerísku tímariti
eftirfarandi:
„Nýlega hefir senator Mac Charty
lýst því yfir, að Drew Pearson sé mál-
pípa hins alþjóðlega kommúnisma
og að hann sé ábyrgur fyrir brjálsemi
og dauða Forrestals, fyrnærandi land-
varnarráðherra, en nú hefði Pearson
snúið vopnum sínum gegn Mac
Arthur."
Drew Person, sem þama er nefndur, er
einn af þeim mönnum í Bandaríkjunum,
sem h'lgir ekki Rússum né kommúnima
á yfirborðinu, en gengur erinda hins sam-
eiginlega flokks kapitalista og kommún-
ista í Bandaríkjumrm. Það er nú löngu
vitað, að Forrestal ráðherra var hneppt-
ur í varðhald og haldið á vitfirringahæli,
til þess hann ljóstaði ekki upp ýmsum
mikilvægum leyndarmálum um samstarf
alþjóðaauðvaldsins og kommúnismans. Nú
er talið að hann liafi verið myrtur með
líkum hætti og Mazan'k — fallið út um
glugga og beðið bana. Til þess benda urn-
mælin, sem að ofan greinir. Annars er það
næsta athvglisvert, að flestir nánustu sam-
starfsmenn Roosewelts dóu mjög skyndi-
lega, svo sem einkafulltrúi hans Harry
Hopkins 6. fl., og þykir sem ekki hafi allt
\rerið eðlilegt við dauða þeirra allra.
Hafi menn verið í efa um hverjir það
eru, sem telja sér ávinning að þeirri ráð-
stöfun Trumans forseta að víkja Mac
4 DAGRENNING