Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 27

Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 27
að: Það er í vorum höndum. Harðstjórn auð- magnsins, sem er algjörlega í vorum vörzlum, réttir fram hálmstrá, sem ríkið verður nauð- ugt viljugt að grípa að öðrum kosti ferst það. 9. Ef einhver frjálshyggjumaðurinn segir að hugleiðingar þessar séu ósiðlegar, mvndi ég spvrja þannig: Ef sérhvert ríki á tvo ó- vini, og leyft er, og ekki talið ósiðlegt, þegar við erlendan óvin er að etja, að neyta allra ráða og herbragða, t. d. að leyna fjandmann- inn öllum árásaráformum, hvernig er þá hægt að kalla sörnu aðferðirnar ósiðlegar þegar við verri óvin er að fást, tortímanda þjóðfélags- skipulagsins og almenningsheilla? 10. Er það samrýmanlegt heilbrigðri, rök- réttri hugsun, að ala þá von í brjósti að heppn- ast kunni að stjóma múgnum með skyn- samlegum ráðleggingum og rökfærslum, þegar allskonar andmæli, mótsagnir, hversu heimskuleg sem þau eru, geta náð meiri hylli hjá fólki, sem ristir grunnt í hugsun sinni? Fjöldi manna og ,,fjöldans“ menn, stjórnast eingöngu af lágum hvötum, auðvirðilegum átrúnaði, siðum, venjum og veiklyndis kenn- ingum, og eru því auðleiddir í flokkaþrætur, sem hindra allt samkomulag, jafnvel þótt öll skvnsamleg rök mæli með því. Allar ákvarð- anir múgsins eru háðar blindri tilviljun eða samansmöluðum meiri hluta, sem í fáfræði sinni um launungar stjómmálanna, samþvkk- ir hlægilegar ákvarðanir, sem sá sæði stjórn- leysisins í stjómarakurinn. 11. Stjórnmál eiga ekkert skylt við siðgæði. Stjórnandi, sem lætur siðgæði ráða gerðum sínum, er ekki snjall stjórnmálamaður og verður þess vegna valtur í sessi. Sá, sem vill stjórna, verður að vera jafnvígur á lævísi og yfirdrepsskap. Hálofaðar drengskapardvggðir þjóðanna, eins og hreinskilni og heiðarleiki, eru lestir í stjórnmálalífinu, því að þær eru öllum óvinum stómirkari og óskeikulli í að velta stjórnendum af stólum. Þessar dyggðir þvkja ágætir eiginleikar í ríkjum „goyanna“, en vér megum engan \'eginn láta þær segja oss til um stefnuna. 12. Styrkurinn er réttur vor. Orðið „réttur“ er hlutlaust hugtak og styðst ekki við neitt. Orðið þýðir einungis: Gefðu mér það, sem ég girnist, til þess að ég geti með því fengið sönnun fyrir því, að ég sé sterkari en þú. 13. Hvar er upphaf réttarins? þlvar þrýtur hann? 14. í sérhverju ríki, þar sem stjórnarvaldið er illa skipulagt, þar sem lög eru almenns eðl- is og stjómendur hafa glatað persónuleika sínum í hringiðu réttindanna, sem frjálshyggj- an er sífellt að margfalda, þar finn ég mér nýjan rétt — þann að gera árás með rétti hins sterka og feykja í allar áttir allri ríkj- andi skipan og löggjöf og endurskipuleggja allar stofnanir og verða æðsti drottnari þeirra, sem hafa látið valdsréttindi sín í vorar hend- ur, með því að afsala sér þeim sjálfviljugir með frjálslyndi sínu. 15. Nú þegar öll valdaskipan skjögrar, verð- ur styrkur vor meiri en nokkurra annarra, því að hann verður ósýnilegur allt til þeirrar stundar, er vér höfum náð svo miklum mætti að engin vélabrögð geta lamað hann. 16. Upp af hinu illa, sem vér nú verðum að fremja um stundarsakir, mun spretta blessun bjargfastrar stjómar, sem kemur þjóðfélags- vélinni, er frjálslvndið stöðvaði, aftur í reglu- legan gang. Tilgangurinn helgar meðalið. Vér skulum eigi að síður ekki beina athygli vorri eins mikið að því, þegar vér gerum áætlanir vorar, hvað gott sé og siðgæðislegt, eins og að hinu, hvað nauðsvnlegt sé og hagkvæmt. 17. Vér höfurn fyrir oss áætlun, þar sem hemaðarlega er ákveðin sú leið, sem vér get- um eigi vikið frá, án þess að eiga það á hættu að sjá marga alda starf gert að engu. 18. Til þess að mynda sér fullnægjandi starfshætti er nauðsynlegt að hafa hliðsjón af fúlmennsku lýðsins, deyfð hans og óstöðug- lyndi, skilningsskorti hans og virðingarleysi DAGRENNING 25

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.