Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 31
fórna mörgum af mönnum vorum. Fyrir aug-
liti guðs er hvert fómarlamba vorra þúsund
gova virði.
III.
1. Ég get sagt yður það í dag, að nú eru
aðeins fá skref ófarin að takmarki voru. Nú
er stuttur spölur eftir til þess að sú langa leið,
sem vér höfum troðið, loki hringnum, sem er
tákn höggonnsins, sem vér höfum haft að
einkenni á vorum mönnum. Þegar hringurinn
lokast, verða öll ríki Evrópu innilukt í honum
og eiga engrar útgöngu von.
2. Þess verður skammt að bíða að vogar-
skálar þjóðskipulags vorra tima falli niður, því
að vér höfurn gert þær þannig, að þær skortir
nákvæmt jafnvægi og því hljóta þær að
vera í sífeldri hrevfingu unz sigurnaglinn,
sem þær leika á, slitnar sundur. Goyamir
halda, að þeir hafi gert vogina nógu trausta
og alltaf ala þeir þá von, að hún komist í
jafnvægi. En jafnvægisásamir — konungarnir
á veldisstólum sínum — eru lamaðir af þjón-
um sínum, sem leika fífl, ringlaðir af stjóm-
lausu og ábvrgðarvana valdi sínu. Þetta vald
eiga þeir að þakka þeim ótta, sem ríkir í
höllum þjóðhöfðingjanna. Konungarnir á
veldisstólum sínum hafa engin ráð til þess
að nálgast hug og hjörtu lýðsins og geta ekki
náð fylgi hans til þess að verja sig fyrir hin-
um valdagráðugu. Vér höfum myndað djúp
milli hins valskyggna æðsta valds og hins
blinda kraftar lýðsins, svo að hvort tveggja
er orðið jafn þýðingarlaust og blindinginn
og stafprikið hanseru ósjálfbjarga, hvort í
sínu lagi.
3. Til þess að örva alla valdastreitumenn
til þess að misnota vald sitt höfurn vér æst
öll öfl til andstöðu hvert við annað og beint
frjálslyndi að sjálfstæðisþorsta. í þessum til-
gangi höfurn vér stofnað til allskonar starf-
semi. Vér höfum vopnað alla flokka. Vér
liöfum gert völd að keppikefli allrar metorða-
girndar. Ríkin höfum vér gert að skilminga-
s\'æði, þar sem hersveitir ruglaðra deiluaðilja
hevja baráttu sína. Litlu þarf þá við að bæta
unz ringulreið og gjaldþrot flæða yfir heim-
inn.
4. Óþrevtandi þvaðrarar hafa brevtt þing-
fundum og ráðherrafundum í kappræðumót.
Framir blaðamenn og samviskusnauðir flug-
ritahöfundar hefja daglega árásir á embættis-
menn ríkisins. Misbeiting valds verður svo
loks til þess að reka smíðshöggið á, svo að allar
stofnanir hiymja til grunna fyrir atgangi hins
tryllta múgs.
5. Allur lýður er með örbyrgð sinni hlekkj-
aður við strit sitt, ramlegar en hann var reirð-
ur við það áður með þrældómi og ánauð. Ur
þeim fjötrum var unnt að losna með ein-
hverju móti, en skorturinn verður aldrei um-
flúinn.
Með stjómarskránum höfum vér tr\'ggt
fjöldanum þau réttindi, sem eru einskær
hugarburður, en engin raunhæf réttindi. Öll
þessi svonefndu „lýðréttindi" eru hugarsmíð-
ar einar og geta aldrei orðið að veruleika þegar
til kastanna kemur. Hvers virði er það ör-
eiga erfiðismanninum, sem kengboginn
stendur við strit sitt, lamaður af hlutskipti
sínu, þótt skraffinnar hafi leyfi til þess að
þvaðra, þótt blaðamenn megi rita allskonar
þvætting jafnhliða góðum greinum, meðan
öreiginn nýtur einskis góðs af stjórnarskránni
nema þeirra aumlegu rnola, sem vér látum
hrjóta til þeirra af borðum vorum til launa
fvrir að þeir greiða atkvæði samkvæmt því
sem vér segjum þeim, með þeim mönnum,
sem vér setjum til valda — þjónurn vorum
og erindrekum. — Réttindi lýðræðsisins eru
einungis beizk haldhæðni við fátæklinginn,
því að nauðsvn krefur þess, að hann striti hér
urn bil allan daginn og hann fær ekkert tóm
til þess að nota réttindi sín, en hins vegar
ræna þau hann öllu öryggi urn reglubundn-
DAGRENNING 29