Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 26
Útgefnar fyrsta sinn í Rússlandi árið 1897.
I.
í. Vér skulum sleppa öllu orðskrúði og
ræða um þýðingu sérhvers hugtaks. Með sam-
anburði og ályktunum munurn vér varpa
Ijósi á staðreyndirnar umhverfis oss.
2. Það sem vér ætlum að skýra frá, er þá
skipulag vort, séð frá bæjardyrunum tveimur,
heimanað frá oss og frá sjónarhóli goyanna.1)
g. Það verður að athugast, að fleiri menn
eru með illar hvatir en góðar og þessvegna
tekst bezt að stjórna þeim með ógn og harð-
ýðgi, en ekki meðheimspekilegum rökræðum.
Allir menn keppa eftir völdum, sérhver mað-
ur mundi vilja verða einræðisherra, ef hann
ætti þess nokkum kost, og áreiðanlega eru
vandfundnir þeir menn, sem væru eigi fúsir
til þess að fóma hamingju annarra til þess
að tryggja eigin velgengni.
4. Hvað hefir haldið aftur af rándýrunum,
sem vér köllum menn? Hvað hefir hingað til
sagt þeim til vegar?
5. Þegar þjóðfélög tóku fyrst að mvndast,
lutu þeir (mennirnir) hrottalegu blindu afli,
:) „Goyim" er hebreskt orð og notað af Gyðing-
um sem samheiti á öllum öðrum þjóðum en G}'ð-
ingum, og svarar nánast til orðsins „heiðingi" eins
og það var áður notað af kristnum mönnum. Ég
hefi talið rétt að halda þessu nafni og nefna þá
„goya“, sem á enskunni eru kallaðir „goyim", Orðið
govar táknar því í ritu þessu alla aðra en samkundu
þá, sem stendur að baki þessari samsærusáætlun, og
kallar sjálfa sig Gyðinga. Að athuguðu máli fannst
mér fara öllu levti betur á því, að nota þetta orð en
að umskrifa merkingu þess hverju sinni, því ekkert
samheiti er til á íslenzku, er nota mætti í stað þess.
J. G.
síðar lögum, sem eru sama aflið. Ég álykta,
að samkvæmt lögum náttúrunnar sé það
aflið, sem veitir réttinn.
6. Stjórnmálafrelsi er hugmynd en ekki
raunveruleiki. Vér verðum að vita hvemig á
að hagnýta þessa hugmynd þegar nauðsyn-
legt er að hafa hana að agni til þess að tæla
meirihluta lýðsins til fylgis við flokk vorn og
til þess að koma á kné þeim, sem eru við völd.
Þetta er auðveldara ef andstæðingurinn sjálf-
ur er sýktur af frelsishugsjóninni, svo kölluðu
frjálslvndi, og er fús til að miðla einhverjum
af valdi sínu vegna hugsjónarinnar. Það er
einmitt þarna, sem sigurmagn kenningar vorr-
ar kemur í ljós. Þegar slakað er á stjórnartaum-
unurn, grípur önnur hönd þá samstundis,
samkvæmt lögmáli lífsins, því að hinn blindi
kraftur þjóðarinnar getur ekki staðist einn
dag án leiðsögu, og hin nýja valdstjórn á
blátt áfram heima í sessi gömlu stjómar-
innar, sem orðin er sýkt af frjálslyndi.
7. Það er gullsins vald, sem á vorum dögurn
hefir komið í stað valds þeirra, sem voru frjáls-
lyndir. Einu sinni stjórnaði trúin. Frelsis-
hugsjónina er ekki hægt að framkvæma,
vegna þess að enginn veit hvernig hún skal
í hófi notuð. Það er nóg að láta fólkið fá að
stjóma sér sjálft um nokkra hríð til þess að
það verði stjómlaus múgur. Þá taka óðara
við mannskæðar róstur, sem brátt verða að
stéttastvrjöldum, og í þeim brenna ríkin unz
þau verða jafn þvðingarsnauð og öskuhrúga.
8. Einu gildir hvort ríkið evðir allri orku
sinni sjálft í róstunum eða innanríkis óeirð-
imar koma því undir vald erlendra óvina —
alltaf er hægt að telja að það sé fvllilega glat-
24 DAGRENNING