Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 5
fjármálaráðherra. Ilvar eru þessir menn
nú? Sir Stafford lét af embætti á s. 1.
sumri, og er talinn algerlega þrotinn að
heilsu. Bevin lét af utanríkisráðherraemb-
ætti f\'rir skömmu, þrotinn að heilsu, og
er nú látinn, og nú er sjálfur forsætisráð-
herrann í .sjúkrahúsi, — heilsulaus. Margur
mundi spyrja: Er þetta einJeikið?
Jafnaðarmannaflokkurinn er sýnilega að
missa tökin á stjómmálum Bretlands,
enda mun hans hlutskipti, frá forsjónar-
innar hendi, sérstaklega hafa verið að
leysa upp hið foma breska heimsveldi, til
þess að breska þjóðin losnaði úr tengslum
við hin heiðnu stórveldi, sem Bretar höfðu
á undanförnum öldum lagt undir sig, svo
sem Indland, Egiptaland, Persíu og fleiri
ríki. Þetta Idutverk hefir stjórnin líka leyst
prý'ðilega af hendi, því Bretland hefir nú
„gefið frelsi": Indlandi, Pakistan, Pales-
tínu, Ceylon, afsalað sér öllum réttind-
um í Kína og er nú að missa áhrifaaðstöðu
sína í Egiptalandi, Iran og Irak (Persíu).
Það er því tæpast lengur þörf fvrir stjóm
þessarar tegundar. Nú riður breska sam-
veldinu mest á að fá stjórn, sem getur stað-
ið með Bandaríkjamönnum að því að
bvggja upp hið nýja samband ísraelsþjóð-
anna, sem búa umhverfis norðanvert Atl-
antshaf — Atlantshafsbandalagið. Hinir
„sjúku menn“ er nú stjóma Bretlandi hafa
brátt lokið hlutverki sínu. Þeirra aðstaða
hefir verið erfið — miklu erfiðari en al-
mennt er vitað, því þeir hafa, án þess að
gera sér það fvllilega ljóst, orðið að lúta
í lægra haldi fvrir hinum sameiginlega
erkióvin mannkvnsins — alheimsauðvald-
inu og alheimskommúnismanum.
MAC ARTHUR.
í desembcrhefti Dagrenningar (29. h.)
var vikið að átökunum í Kóreu og afstöðu
ýmissa ráðandi manna til Mac Arthurs
hershöfðingja í Japan, sem stjómað hefir
hernaðaraðgerðum „Sameinuðu þjóð-
anna“ í Kóreu. Þar stóð þetta m.a.: „Nú er
hafinn mikill áróður bæði í Bretlandi og
Bandaríkjunum gegn Mac Arthur og þess
verður ekki langt að bíða, að hann
„hverfi“ af sjónarsviðinu." Morguninn 11.
apríl s. 1. barst sú fregn út um heiminn,
að Truman forseti hefði þá um nóttina
vikið Mac Arthur frá öllum störfum, sem
hann hefir gegnt fyrir Sameinuðu þjóðirn-
ar og Bandaríkin.
Kemur þessi ákvörðun forsetans vonum
seinna því vitað er að margir áhrifamenn
bæði í Evrópu og Asíu, sem halda að tak-
ast megi að semja við hin kommúnisku
stórveldi — Rússland og Kína — hafa
talið Mac Arthur þránd í götu slíkra samn-
inga. Nú mun það fullráðið, að Banda-
ríkin fallist á að svíkja Sjang Kaj Sjek og
veita kommúnistastjóm Kína sæti hans
hjá Sameinuðu þjóðunum. Mac Arthur er
ekki sá fyrsti af hershöfðingjum Banda-
ríkjanna, sem hinn sameiginlegi óvinur
mannkynsins — alþjóðaauðvaldið og al-
þjóðakommúnisminn — ryður úr vegi.
Vera má að nú bíði þessa mikla hershöfð-
ingja sörnu öriög og Forrestals landvama-
ráðherra að verða úrskurðaður brjálaður
og „detta síðan út um glugga", og ekki er
að efa það, að „Sameinuðu þjóðimar"
muni launa honum dygga þjónustu með
þeim hætti, að reyna að koma honum
fyrir kattamef, sé þess nokkur kostur.
En hver er þá sök Mac Arthurs? Hún er
sú ein, að hann vildi fá heimild til þess að
DAGRENNING 3