Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 32
ar og fastar tekjur, því að þau gera hann háð-
an verkföllum starfsbræðra sinna eða verk-
bönnum húsbænda sinna.
6. Undir handleiðslu vorri hefir lýðurinn
útrýmt aðlinum, sem var hans eina vörn og
fóstra, því að hagsmunir aðalsins urðu að
byggjast á velgengni lýðsins. Með eyðingu
aðalsins hefir múgurinn nú á tímum lent í
járngreipum miskunarlausra fjárplógs rnanna,
scm hafa lagt vægðarlaust og grimmúðlegt
ok á háls lýðsins.
7. Vér birtumst svo á sjónarsviðinu eins og
bjargvættir lýðsins, sem ætla að frelsa liann
úr ánauð þessari og bjóðum lionum að fylkja
sér í raðir hersveita vorra —jafnaðarmanna,
stjórnleysingja og kommúnista, — sem vér
styðjum samkvæmt yfirlýstri bræðralags kenn-
ingu þjóðfélagslegrar frímúrarareglu vorrar
(um samstöðu alls mannkyns). Lögurn sam-
k\æmt naut aðalinn erfiðis verkamanna, fyr-
ir því var honurn annt um að þeir liefðu
gnægð fæðis og væru hraustir og sterkir. Hið
andstæða er oss hugleikið — að öllu lmigni,
að goyarnir tortímast. Það, semgefurossmátt-
inn, er sífelldur fæðuskortur verkamanna og
líkamleg eymd, vegna þess að það leiðir til
þess að þeir verða þrælar vorir og hjá yfir-
völdurn sínum fá þeir hvorki stvrk né vilja-
þrek til þess að etja gegn vilja vorurn. Hungr-
ið veitir auðmagninu óskeikulli rétt til þess að
ráða yfir verkamauninum, heldur en þann
rétt, sem aðlinum var gefinn samkvæmt
lögmætu valdboði konunganna.
8. Skorturinn vekur öfund og hatur og með
því skulum vér æsa rnúginn og með höndum
hans skulurn vér ryðja úr vegi öllum þeim,
sem revna að hefta för vora.
9. Þegar að því kemur að krýna skal kon-
ung vorn sem æðsta drottnara heimsins, þá
munu þessar sömu hendur lýðsins ryð/'a úr
vegi hverju því, sem þar gæti orðið til hindr-
unar.
10 Govamir hafa lagt af þann vana að
hugsa, nema þeir séu hvattir til þess með
uppástungum sérfræðinga vorra. Fyrir því sjá
þeir ekki hina bnrnu nauðsyn þess, sem vér
munum taka upp jafnsjótt og konungsríki
vort er stofnað, en það er að láta ríkisskóla
kenna citt einfalt þekkingaratriði, undirstöðu
allrar þekkingar — þekkinguna á eðli mann-
íegs lífs og á tilveru þjóðfélaganna. — en þetta
hvorttveggja krefst starfsskiptingar og þar af
leiðandi, að menn séu greindir í stéttir og
stöður. Það er öllurn nauðsynlegt að vita, að
vegna misjafns tilgangs með atliafnir manna
gefur ekki verið um jöfnuð að ræða, að sá,
sem með einhverri athöfn sinni stofnar heilli
stétt í hættu getur ekki borið samskonar á-
byrgð gagnvart lögunum eins og hinn, sem
engan skaðar nema heiður sinn. Hin sanna
þekking á byggingu þjóðfélagsins, sem vér
leyfurn ekki goyunum að kynnast, mundi
sýna öllum mönnum að stöðum og starfi verð-
ur að halda innan ákveðinna stétta svo að þau
verði ekki uppspretta þeirrar mannlegu þján-
ingar, sem stafar af uppeldi, er ekki samsvar-
ar því verki sem einstaklingarnir eru kallaðir
til að levsa af hendi. Þegar fólki liefir verið
nákvæmlega kynnt þessi þekking mun það
af fúsum vilja lúta yfirvöldunum, og þekkjast
það starf, sem því er ætlað í ríkinu.
Fólkið trúir í blindni á allt, sem birtist á
prenti og þekkingu þess er nú þannig farið,
og vér höfurn beint henni inn á þá braut, að
lýðurinn elur með sér blint hatur til allra, sem
hann telur sér hærra setta, því að hann hefir
engan skilning á þýðingu stétta og starfs-
skiptingar — og það er að þakka fávizku hans
sjálfs, og undurróðri, sem rekinn hefir verið
í því skyni að leiða hann á glapstigu.
11. Hatur þetta verður enn magnað með
fjárhagsöngþveiti, sem stöðvar öll kauphallar-
viðskipti og iðnaðarframleiðslu. Með alls-
konar svikastarfsemi og lymskubrögðum,
sem oss eru kunn, og með aðstoð gullsins,
sem allt er í vorum vörzlum, skulum vér koma
30 DAGRENNING