Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 34

Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 34
IV. 1. Hrun ríkjanna verður í ákveðnum áföng- um. Frumstigið er á fyrstu dögum þess, þegar múgurinn, trylltur og blindur, æðir í stjómlausri hringiðu til hægri og vinstri. Næst tekur við þáttur lýðskrumarans og síðan stjómleysi, og það leiðir óhjákvæmilega til einræðis. Það einræði er hvorki löglegt né opinbert og þess vegna er það ábvrgðarlaust, það er leynt og ósýnilegt, en eigi að síður jafn áþreifanlegt, og er í höndum einhverra leyni- samtaka, sem eru óvandaðri að gerðum sínum vegna þess að þau vinna á bak við tjöldin, bak við allskonar erindreka, og ekki skaðar þótt skipt sé um þá, það blátt áfrarn hjálpar hinu leynda valdi, því að Iiin tíðu mannaskipti spara því aukin útgjöld, sem leiða myndu af að launa langa þjónustu. 2. Hver og hvað hefir aðstöðu til þess að reka ósýnilegt afl frá völdurn? Og einmitt þannig er afl vort. Ileiðin frímúrararegla er í blindni sinni huliðshjálmur fyrir oss og til- gang vom, er starfsáætlun afls vors, jafnvel sjálft aðsetur þess, er öllurn lýðum hulinn leyndardómur. 3. En jafnvel frelsið gæti átt sinn sess í hagkerfi ríkjanna án þess að skaða velgengni fólksins, ef undirstaða þess væri Guðstrú og bræðraþel manna, sem ekki væri tengt jafn- aðarhugmyndinni, sem er andstæð sjálfum lögum tilverunnar því að þau skapa stétta- mismun. Leiðtogar safnaðanna gætu stjóm- að fólki, sem hefði þess konar trú, og það mundi ánægt og hógvært hlíta handleiðslu hins andlega sálusorgara síns og bevgja sig undir ráðstöfun Guðs hér á jörðu. Vegna þess er oss umfram allt nauðsynlegt að grafa undan allri trú og rýma út úr hugum goy- anna sjálfri hugmvndinni um guðdóminn og andlegleika, og setja í hennar stað stærðfræði- legar áætlanir og jarðneskar nauðsynjar. 4. Það verður að hverfa liugum goyanna að iðnaði og verzlun til þess að þeir hafi ekki tóm til athuguna og lnigsana. Þannig verða allar þjóðir önnum kafnar við hagsmuna- baráttu og kapphlaupið gerir þær svo blind- aðar að þær sjá eigi hinn sameiginlega óvin. Til þess svo að frelsið geti að fullu lagt þjóð- félög goyanna í rústir, verðum vér að gera iðnaðinn að gróðbralli, árangurinn af þessu verður sá, að það verðmæti, sem iðnaðurinn skapar í hverju landi, gengur þegnunum úr greipum, fer í gróðrabrall og lendir hjá oss. 5. Vægðarlaus valdabarátta og skakkaföll á fjármálasviðinu munu gera þjóðfélögin, já, hafa þegar gert þjóðfélögin, auðvirðileg, cigingjörn og miskunnarlaus. Slík þjóðfélög skapa óbeit á öllum göfugum stjómmálum og trúmálum,þau hafagulliðeittað leiðarljósi og gera það beinlínis að átrúnaðargoði, sakir þess jarðneska unaðar, sem það getur veitt. Loks rennur upp sú stund, að lágstéttir goy- anna fara eftir leiðsögn vorri og ráðast á þá, sem keppa við oss um völdin — vitringa goyanna — ekki til þess að öðlast auðæfi, heldur af einskæm hatri til þeirra, sem njóta betri aðstöðu. V. 1. Hvers konar stjómskipan er hægt að að velja þjóðfélagi, sem alls staðar er gegn- sýrt af spillingu, þjóðfélagi þar sem ekki er hægt að verða efnaður nema með óvæntum blekkingum, klækjum og krókarrefsbrögðum, þar sem allt er á hverfanda hveli, þar sem siðgæði er í heiðri haklið með refsingum og strangri löggjöf, en ekki sjálfviljugri virðingu b'rir siðgæðislögmálinu, þar senr heims- borgarahugsunarhátturinn hefir upprætt alla rækt við trú og land? Hvaða stjórnarfar er hægt að velja slíku þjóðfélagi annað en harð- stjóm þá, sem ég mun lýsa fyrir yður síðar? Vér munurn setja á stofn öfluga stjómarmið- stöð til þess að ná tangarhaldi á öllum öfl- um þjóðfélagsins. Með nýjum lögum mun- 32 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.