Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 22

Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 22
Grein sú, sem hér fer á eftir, og samin er af þrem Norðlendingrum, var send Dagrenningu og þess óskað, að hún birti greinina, eftir að neitað hafði verið um rúm fyrir hana í Kirkjuritinu. Dagrenning vill verða við þeim tilmælum höfundanna, þar sem þau sjónarmið, sem í greininni koma fram, munu nú orðið sem næst óþekkt meðal almennings innan hinnar evangelisku, Iúthersku kirkju á Islandi. Það skal tekið fram, að með birtingu þessarar greinar tekur Dagrenning enga afstöðu til deilu þeirrar, sem prófessor Sigurbjörn Einarsson og séra Benjamín Kristjánsson hafa háð í Kirkjuritinu um „dauðann og djöfulinn" og fleiri skyld viðfangsefni. J. G. Trúín á lífið og Guð. „Trúin á dauðann og djöfulinn", nefnist grein, sem birtist í 2. hefti „Kirkjuritsins" 1950, eftir Benjamín Kristjánsson prest til Grundarþinga. Greinin er aðallega ádeila, sem höfundur bcinir til prófessors Sigurbjörns Einarssonar og sem hann hefir svarað í næsta hefti sarna rits. En grcinin er um leið árás á kristna trú og þó sérstaklega á allt sanntrúað, frelsað fólk. Það tvennt verður rætt hér. I. Fyrsta kafla greinar sinnar nefnir höf. „Draugagangur í guðfræði". Þar ræðir hann um útskúfunarkenningu kristindómsins og standa. Líkt og ríki Babyloníumanna var að eflast í 41 ár þar til það náði hápunkti veldis síns, með herferðinni gegn Egyptalandi ár- ið 566—565 f. Kr., þannig mun hinum rniklu, lieiðnu stórveldum þessa tímabils verða tor- tírnt „sjö tíðum“ eða 2520 árum síðar, á liörmungatímanum mikla, sem námun há- marki með „orustunni á hinum rnikla degi Guðs almáttugs“, 1955—1956. Á tímabilinu 1955/1956 til 1994 mun verða lagður grundvöllurinn að „þúsund ára ríkinu,“ en það hefst með algjörri endursam- einingu alls ísraelshúss (bæði Júda og ísra- els) undir stjóm Krists, en honum mun Guð gefa „hásæti Davíðs föður hans,og Hannmun ríkja yfir ætt Jakobs að eilífu, og á riki Hans mun enginn endir verða“. (Lúk. 1. 32—33.) kallar liana draug, sem verið sé að vekja upp liér, en „sem íslendingar fengu nóg af á 17. öld,“ og bætir þar við: „Svo magnaður var liann áður fvrr að kunnáttumenn þurfti til að kveða hann niður.“ Aldrei hefir þeim samt tekizt til fulls að vinna á lionum, aðeins eitt- livað að deyfa liann. Og nú finnst höf. ástæða til að hefja vamarbaráttu gegn uppgangi Jiessa draugs. „Því enn leikur liann lausum liala víða um lieim og ríður jafnvel hverjum rafti í víðáttumiklum þjóðlöndum." Það er auðhevrt að greinarhöf. er óðfús að sýna hér mátt kunnáttu sinnar og gerast for- ustumaður í þeirri baráttu. En í þessu tilfelli er hann mjög brjóstumkennanlegur, því að þrátt fyrir baráttuhug lians og steigurlæti, þá er auðfundinn hjá honum geigurinn — þar sem liann lievrir röftum riðið og hrikta i hús- um — það er óttinn við virkileikann, sem hér á bak við stendur — sjálfa glötunina. Það er hörmulegt að segja það, en svo virðist sem hann — presturinn — sé hér vísvitandi far- inn að hevja þessa sömu vonlausu baráttu sem djöfullinn frá upphafi liefir háð gegn Guðs orði og Guðs ríki, og auðvitað þar á meðal gegn glötunarkenningunni. II. Greinarhöf. sýnir einnig sinn innri mann, þegar hann minnist á frásögn Biblíunnar um syndafallið. Þá staðreynd, sem Jiar er lýst, telur hann vera „hugarburð löngu liðinna 20 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.