Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 40

Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 40
um vér reist ókleifan múr úr gagnkvæmum ótta þeirra. Þannig heldur hinn blindi kraft- ur lýðsins áfram að vera oss styrkur og þurf- um vér ekki annað en útvega þeim foringja og vitanlega beina þeim á þá braut, sem liggur að vom marki. 7. Til þess að hönd hins blinda múgs geti ekki losað sig undan handleiðslu vorri, verð- um vér alltaf annað veifið að vera í nánu sam- bandi við hann, ef ekki sjálfir þá að minnsta kosti fyrir milligöngu einhvers hinna trúverð- ugu bræðra vorra. Þegar búið er að viðurkenna að vér séum hið eina raunverulega drottin- vald munuin vér snúa oss beint til lýðsins og tala við hann á torgum úti, og þá skulum vér fræða liann um vegu stjómmálanna þann- ig, að hann gangi þá braut, sem oss þóknast. 8. Hver getur sannað hvað kennt er í þorps- skólunum? En það, sem umboðsmenn ríkis- stjómanna segja, eða konungurinn sjálfur á veldisstóli sínum, lilýtur óðar að verða kunn- ugt um allt ríkið, því að rödd þjóðarinnar breiðir það út. 9. Til þess að eyðileggja ekki stofnanir goy- anna of snemma höfum vér farið um þær mjúkum snillingshöndum og náð tangarhaldi á fjöðrunum, sem hrevfa sigumerkið. Fjaðrir þessar voru stífar, en þeim var rétt skipað. Vér höfum umturnað þeim með skiplags- lausri undanlátssemi frjálslyndisins. Vér höf- um nú hönd í bagga með löggjöfinni, með kosningafyrirkomulaginu með útgáfustarf- semi og með frelsi einstaklinganna, einkum með uppeldi og menntun, sem eru hyrningar- steinar fr/alsrar tilveru. 10. Véi höfum ginnt æskulýð goyanna, sl/ogvað hann og sýkt með því að ala hann upp við lífsskoðanir og kenningar, sem vér vitum að eru rangar. Þótt vér höfum verið hvatamenn að þeim. 11. Vér höfum náð undursamlegumárangri á löggjafarsviðinu, án þess beinlínis að breyta lögunum. Vér höfum einungis flækt þau með allskonar andstæðum skýringum. Árangurinn kom fyrst þannig í ljós að skýringamai skyggðu á lögin, og huldu þau síðan alger- lega fyrir sýn stjómendanna vegna þess að þeir gátu enga þræði rakið úr hinum ram- flækta vef löggjafarinnar. 12. Þetta er upphaf að hugmyndinni um að leggja mál í gerð (gerðardóm). 13. Þér segið, ef til vill, að goyamir muni rísa gegn oss með vopn í hönd, ef þeir kom- ast of snemma á snoðir um fyrirætlanir vorar, en vér höfum á Vesturlöndum til svo ógn- þmngnar gagnráðstafanir, að hinir hugrökk- ustu munu skelfast — undirheima stórborg- anna, þessi neðanjarðarvölundarhús, sem skipulögð verða í öllum höfuðborgum áður en stundin kemur, og þaðan verða þess- ar höfuðborgir sprengdar í loft upp með öll- um sínum stofnunum og skjalasöfnum. 38 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.