Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 28

Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 28
fvrir lífsskilyrðum sínum eða hamingju sinni. Það verður að vera ljóst, að valcl múgsins er blint, skynlaust, hugsunarlaust afl, sem alltaf er háð því livaðan byrinn blæs. Þegar blindur leiðir blindan ganga báðir fyrir björg, af þessu er sýnt, að múgsins menn, þeir sem af múgs- ins bergi eru brotnir, jafnvel þótt þeir séu frábærir að visku, hafa engan skilning á stjórn- málum og geta ekki gerzt foringjar lýðsins án þess að allri þjóðinni sé glötun vís. 19. Einungis sá, sem frá blautu barnsbeini er alinn upp til þess að vera stjórnandi, getur skilið þau orð, sem rituð eru með starfrofi stjórnmálanna. 20. Ef múgnum sjálfum (þ. e. þeim, sem af múgnum eru fæddir) er ætlað að stjórna, leið- ir hann sig sjálfur til glötunar með flokka- deilurn, sem magnaðar eru af valdastreitu og metorðafýkn og sundurlyndi, sem af því er sprottið. Er fjöldinn fær um það að álvkta rólega og öfundarlaust, og fást við málefni þjóðarinnar, sem ekki meiga tengjast hags- munum einstaklingsins? Getur hann varið sig fyrir erlendum óvini? Það er óhugsandi, því að áform, sem brotið er í jafn rnarga hluta og höfuð múgsins eru mörg, glatar öllu sam- ræmi og verður við það óskiljanlegur hræri- grautur og óframkvæmanlegt. 21. Það er einungis með ströngu einræði, að hægt er að gera víðtækar áætlanir svo vand- lega og glöggt að hægt sé að skipta öllum verk- efnunum réttilega niður milli mismunandi hluta þjóðfélagsvélarinnar. Af þessu er óhjá- kvæmilegt að draga þá ályktun að stjórn- skipan sú, er bezt hentar liverju landi, er að stjórnartaumarnir séu allir sameinaðir í hönd- um eins manns, sem ber alla ábyrgðina. Án algers einræðsis getur engin siðmenning verið til, því að ekki er það fjöldinn, sem heldur henni við, heldur forystumaðurinn, hver sem hann er. Múgurinn er viltur og ber villi- mennsku sinni vitni, hvenær sem færi gefst. Jafnskjótt og múgurinn öðlast frelsi, umhverf- ir hann því samstundis í stjómleysi, sem í raun réttri er hámark villimennsku. 22. Sjáið ölvuðu dýrin í áfengisvímu. Með frelsinu kernur rétturinn til ofdrykkju. Sú leið er ekki fvrir oss eða vora menn. Lýður „goyanna“ er sljófgaður af áfengum drykkj- urn; unglingar þeirra hafa orðið heimskir við lestur gullaldarrita og æskusvall, sem þeir hafa verið ginntir út í af þar til völdurn starfs- mönnum vorum — kennurum, þjónum og kennslukonum ríkra rnanna, skrifstofumönn- um og ýmsum öðrum, af kvenfólki voru í skemmtistöðunum, þar sem „goyarnir“ eru tíðir gestir, með því tel ég og „hefðarfrúmar“ svonefndu, sem af frjálsum vilja feta í fótspor hinna í spillingu og munaði. 23. Kenniorð vort er—oíbeldi og yfiidieps- skapur. í stjórnmálum er það ofbeldið eitt sem sigrar, einkum ef það er dulið með gáfum þeim, sem stjórnmálamönnum eru nauðsyn- legar. Ofbeldi verður að vera lögmál, og hræsni regla þeirra stjórnarvalda, sem ekki vilja leggja veldissprota sinn fyrir fæturna á þjónurn einhverra drottnara. Fyrir því meg- um vér aldrei láta verða lilé á mútum, vél- ráðurn og svikurn, þegar það getur flutt oss nær markinu. í stjórnmálalífinu verðurn vér að vita, hvemig vér eigum hiklaust að leggja undir oss eignir annarra, ef vér geturn trvggt oss með því vald vort og undirgefni annarra. 24. Ríki vort fetar hina friðsömu sigurleið, og hefur þess vegna rétt til þess að láta aftök- umar koma í staðinn fvrir ógnir styrjaldanna. Aftökumar vekja minni eftirtekt en eru hag- kvæmari og nauðsynlegar til þess að halda við þeirn ótta, sem leiðir til bindrar undir- gefni. Réttlátur en miskunarlaus strangleiki er megin stvrkleiki ríkisins. Ekki einungis ávinningsins vegna, heldur og í nafni skyld- unnar og vegna sigursins, verðum vér að binda oss við stefnuskráratriði vor, ofríki og hræsni. Kenningin urn að gjalda líku líkt er 26 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.