Dagrenning - 01.04.1951, Blaðsíða 37
því sem ríki þeirra verða gjaldþrota, daginn
eftir hið stjómarfarslega hrun ríkjanna.
2. Þeir yðar, sem orð mín heyrið og eruð
hagfræðingar, virðið aðeins fyrir yður mikil-
vægi þessarar samstillingar.
3. Vér verðum með öllu móti að vekja
athygli á mikilvægi alræðsistjórnar vorrar með
því að sýna hana í því ljósi, að hún sé til
vemdar og blessunar öllum þeim, sem lúta
oss af frjálsum vilja.
4. Aðalsmenn goyanna eru orðnir mátt-
vana í stjómmálalífinu. Vér þurfum ekki
að óttast þá, en sem landeigendur geta þeir
enn orðið oss til óþurftar vegna þess að þeir
eru sjálfum sér nógir með bjargræði. Fyrir
því er oss nauðsynlegt að ræna þá löndum
þeirra, livað sem það kostar. Öruggasta leiðin
að því marki er sú, að þyngja skatta á land-
eignunum — og hlaða skuldum á þær. — Þess-
ar aðferðir munu hindra alla landeign og gera
landeigendur fátæka og umkomulausa.
5. Aðalsmenn govanna eru þannig upp aldir
að þeir geta ekki sætt sig við lítið og munu
brátt eyða eigum sínum og verða gjaldþrota.
6. Samtímis verðurn vér að fremsta megni
að vemda verzlun og iðnað, en einkum þó
gróðrabrall, en rnegin hlutverk þess er að vega
á móti iðnaðinum. Ef iðnaðurinn er ekki
tengdur við gróðrabrall, eykur hann f jármagn-
ið í höndum einstaklinganna og gæti það orð-
ið til þess að endurreisa landbúnaðinn með
því að losa jarðirnar úr skuldafjötrum land-
búnaðarbankanna. \Vr ætlumst til þess að
iðnaðurinn tæmi sveitirnar bæði að vinnuafli
og fjármagni og gróðrabrallið korni öllum
peningum heimsins i vorar hendur og geri
þannig alla govana að öreigum. Þá munu goy-
ar allir beygja kné sín fyrir oss, þótt ekki væri
til annars en að biðja um réttinn til þess
að fá að lifa.
7. Til þess að koma iðnaði goyanna alger-
lega í rústir, munum vér láta óhófslifnaðinn,
sem vér höfum látið þróast meðal goyanna,
koma gróðrabrallinu til aðstoðar, þennan
gráðuga munaðarþorsta sem allt svelgir. Véi
munum hækka Jaunin, en það skal síður
en svo verða verkamönnum tií hagsbóta, því
að samtímis munum vér láta allar bn'nustu
líísnauðsynjar hækka í verði og Iiafa það að
átyllu fyrir verðhækkuninni, að akuryrkju og
kvikfjárrækt fari hnignandi, ennfremur mun-
um vér mjög kænlega naga rætuf framleiðsl-
unnar með því að hneigja verkamennina til
stjórnleysis og áfengisneyzlu og nota öll brögð
til þess að þurka alla menntaða goya út af
yfirborði jarðar.
8. Vér verðum að grímuklæða þessar at-
hafnir vorar mcð cldheitum áhuga fyrir að
þjóna verkalýðnnm og mikilvægum stjórn-
málalegum stefnumálum, sem ótrautt er klif-
að á í hagfræðikenningum vorum, til þess að
goyarnir komi ekki of snemma auga á raun-
verulega þýðingu þeirra.
VII.
1. Vaxandi hervæðing og aukið lögreglu-
lið er hvort tveggja nauðsynlegt til þess að
koma þessum áðurtöklu áformum í fram-
kvæmd. Vér þurfum að koma ár vorri þannig
fyrir borð í öllum löndurn heims, að þar verði,
auk sjálfra vor, aðeins öreigalýður, fáeinir
milljónamæringar, sem eru trúir áhugamál-
um vorurn, lögregla og hermenn.
2. í Evrópu allri, og í öðrum álfum heims
verðum vér að stofna til óeirða, sundurlvndis
og fjandskapur. Með því ávinnum vér h'ennt:
í fyrsta lagi höfum vér þá náð föstu taki á
öllum þjóðunr, því að þær vita að oss er i
lófa lagið að stofna til sundrungar eða korna
á friði eftir geðþótta vorum. Öllum þessum
þjóðum er það tamt að álíta oss óhjákvæmi-
legt þvingunarvald. í öðm lagi munum vér
með klækjaráðum vorum margflækja alla
þræðina, sem vér höfum teygt inn í ráðherra-
DAGRENNING 3&