Dagrenning - 01.06.1951, Page 21
JÓNAS GUÐMUNDSSON:
„Víða koma Hallgerði
bítlíngar."
í maí/júní hefti mánaðarblaðsins „Norður-
ljósið“ á Akureyri birtist grein, sem nefnist:
„Siðareglumar". Er þar vikið að „Siðaregl-
um Zíonsöldunga", sem blaðið skýrir rétti-
lega frá, að séu að koma út í Dagrenningu,
en öll er þessi Norðurljóssgrein á þann veg
að ekki þykir rétt að láta henni ómótmælt,
enda er Dagrenningu það böfuðatriði, að
menn skilji réttilega tilgang hennar með
birtingu „Siðareglnanna.“
Greinarhöfundur, sem virðist vera rit-
stjóri Norðurljóssins, rekur í stórum drátt-
unr sögu „Siðareglnanna" eins og hún er
rakin af þeim mönnum, sem gagnrýnislaust
taka upp málflutning „samkundu Satans",
en „Siðareglumar“ eru, eins og Dagrenning
hefir þráfaldlega sýnt fram á, alheims sam-
særisáætlun sérstaks félagsskapar, sem Opin-
berunarbókin nefnir „samkundu Satans", og
er nú augljóst, að „samkundan“ hefir fylgt
áætlun þessari dyggilega í a. m. k. fimmtíu
ár. Þegar svo greinarhöfundur hefir rakið
þessa yfirborðslegu sögu „Siðareglnanna“,
sem ég mun víkja að nánar hér á eftir, segir
han’n: „Þess vegna þvkir rétt að benda mönn-
um á, að rit þetta er falsrit: Því er klínt á
saklausa menn.“
Til þess að sanna þessa fljótfærnislegu stað-
hæfingu sína segir greinarhöfundur, að
árið 1942 hafi „amerískur sagnfræðingur“ gef-
ið út rit um „Siðareglumar", og að niður-
stöður þær, sem hann hafi komist að hafi
verið „samþykktar af þrettán helstu sagnfræð-
ingum Bandaríkjanna.“ Sögðu þeir, að þeir
„veittu viðtöku og samþykktu niðurstöður
hans sem algerlega eyðilegg/andi fyrir sagn-
fræðilegt giídi Siðareglnanna og að staðfest
væri án alls efa, að þær væru einbert, svívirði-
legt fals.“ (Lbr. hér).
Þessa niðurstöðu gerir Norðurljósið svo
að sinni skoðun og segir í lokin, að það sé
ekki virkilegt eða ímyndað samsæri 300
manna, sem baráttan standi við, heldur „Sat-
an og andaverur vonskunnar í himingeimn-
um“, og gð Satan dreifi út „hverskonar lyg-
um og óhróðri, einkum um Jesúm Krist,
þjóna hans og Gyðinga."
Það er auðséð á greininni í „Norðurljós-
inu“, að höfundur hennar hefur alls ekki
lesið „Siðareglumar“, enda er það bók, sem
nálega er ófáanleg að öllum jafnaði, því hún
hverfur á einhvem dularfullan hátt mjög
fljótt úr bókaverzlunum og jafnvel úr bóka-
söfnum. Höfundurinn hefir því stuðst við
einhver þessara venjulegu blaðaummæla,
sem „samkundan“ er svo lagin á að koma
á framfæri í blöðum sínum, og hugsunarlitl-
ir menn gerast síðan talsmenn fyrir, án þess
að gera sér það ljóst, í hvers þjónustu þeir
eru þá stundina. Þetta slys hefir hent greinar-
höfundinn í Norðurljósinu.
Ég mun nú víkja að einstökum atriðum í
grein hans.
*
Þegar Nilus gaf Siðareglumar út árið 1905
hafði hvorki hann né nokkur annar áttað
DAGRENNING 19