Dagrenning - 01.02.1952, Blaðsíða 31

Dagrenning - 01.02.1952, Blaðsíða 31
Þetta ríki kemur ekki fvr en fylling þess táma er komin, sem því er ætluð, og eins og öll tímabil sögunnar eiga sitt undirbún- ingsskeið, svo verður það einnig með Guð- ríkisöldina eða Guðsríkistímabilið. Hin illa skipan verður að htynja til grunna og hún hrynur ekki þegjandi og hljóðalaust. Hrun hennar hófst fyrir alvöru 1913/1914 og liefir haldið áfram síðan og því verður lok- ið til fulls 1953/1954. Þess vegna er árið 1952, eða réttara sagt tímabilið frá því í ágúst 1952 til jafnlengdar 1953 síðasta ár hmns hins gamJa skipulags. Alveg eins og hruntímabilið hófst með heimsstvrjöld (1913/14—1917/18), eins mun hið nýja end- urreisnartímabil einnig hefjast með stórkost- legri heimsstyrjöld, 1953/54—1956/57) sem jafnframt því að verða lokaþáttur hinnar gömlu skipanar verður Iausnartími hinna undiwkuSu þjódflokka. — Fielsisstiíð, sem hin endursameinaða ísiaelsþjóð heyir undir meiki kiossins, til þess að Ieysa okið af hálsi hinna undiiokuðu lýða. Þetta frelsisstríð hefst 1953/54 með því að þá fer saman fullkomin endursameining ísra- elsþjóðaiinnai og aígert niðuibiot síðustu leifa hinna heiðnu heimsvelda. Þetta eru kölluð aldaskipti. Þau verða auð- vitað ekki með neitt svipuðum hætti og þeg- ar maður stígur úr ruslakompu vfir einn þröskuld og inn í stássstofu. Það er öðru nær. Upphafið verður hin rjúkandi rúst hinnar satanisku-heimsskipunar sem hrunin er og hefir dregið með sér í fallinu flestöll verðmæti síns tímabils. Undir forustu ísraelsþjóðanna — þ. e. hinna engilsaxnesku, norrænu og keltnesku þjóðflokka — hefst svo uppbyggingin hægt og hægt jafnframt því, sem hreinsun rústanna miðar áfram. Samkvæmt spádómunum mun uppbygging liins nýja skipulags taka fjöiutíu ár eða frá 1953/54 til 1993/94. Á þ\’í tímabili verða hinar engilsaxnesku þjóðir og frændur þeirra ráðandi þjóðir um heim allan, staifandi undii leiðsögn Jesú Kiists. í hinum miklu ragnarökum aldaskipt- anna munu þessar þjóðir „hreinsast“ og verða hæfar til óeigingjamrar þjónustu og forustu. Þær munu þá taka við þjónsstaifinu meðal þjóðanna, minnugar orða leiðtoga síns: „Sá, sem vill vera mestur yðar á meðaí, hann skal veia þjónn.“ ísrael er hin útvalda þjóð Diottins. Ekki til þess að ríkja yfir þjóðunum, heldur til þess að þjóna þeim og leiðbeina. Einu þjóðimar, sem nú skilja ofurlítið þýð- ingu þessa hlutverks, eru einmitt hinar engis- saxnesku þjóðir og frændur þeirra. Þjóns- merkið er hið sanna merki um, að þær séu ísraels. — Aldahvörfin verða stórkostleg og voðaleg á marga lund. „Allar kynkvíslir jarðarinnar munu kveina,“ sagði Kristur. — Svo mikið þaif til að opna augu hins villu- iáfandi mannkyns. DAGRENN I NG 2S

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.