Dagrenning - 01.02.1952, Blaðsíða 37

Dagrenning - 01.02.1952, Blaðsíða 37
hver, sein mælir gegn Heilögum Aanda hon- um mun eigi verða fvrirgefið, hvorki í þess- um heimi né heldur í hinum komanda.“ Þetta kennir oss ljóslega að allar syndir, þar með talin morð, óskírlífi og trúleysi (svo slæmt sem allt þetta er) séu fvrirgefanlegar, ef syndarinn nálgast hásæti náðarinnar og biður um fyrirgefningu. En hafið hugfast, þegar þér biðjið um fyrirgefningu fyrir þess- ar eða aðrar syndir yðar, að grátur og kvein- stafir er ekki sönn iðrun. Væn því þannig varið, þá mundu t. d. flestir drykkjumenn öðl- ast fyrirgefningu af sjálfu sér, því að flestir þeirra gráta og vola aumkunarlega er þeir hafa verið drukknir, og tjá hryggð sína vfir þessari synd sinni, en eru svo að stuttum tíma liðnum aftur fallnir í sömu óregluna. Samviskubit er ekki sama og sönn iðrun. Ef svo væri hefði Júdas strax hlotið fyrirgefn- ingu, því að hann grét. Hann grét einkum vegna þess, að hann varð fastur í gildru, varð fórnardýr skrílsins og auðmýktur. Það er heldur ekki iðrun að gera það eitt að segja einhverjum frá syndum sínum. Katólskir menn leggja mikið upp úr slíkum játningum og hafa skipulagt skriftir eða syndajátningar. Margur vesæll maður gerir þetta og honurn finnst syndimar vera sér fyrirgefnar, ein- göngu vegna þess, að hann hefur játað þær fy'rir einhverjum manni. Þetta er ekki iðrun. Hinn rómverski landstjóri sagði við Pál: „Þú hafðir nærri því gertmigað kristnum manni,“ og sýnir þetta, að hinn mikli sannfæringar- kraftur Páls hafði áhrif á liann, en engin frá- sögn er til um frelsun lians. En hvemig öðl- umst vér þá fyrirgefningu og hvað er sönn iðrun, ef samvizkubit er það ekki og ekki er nóg að játa syndir sínar eða samvizkubit ri'rir einhverjum manni? Blátt áfram þannig, að vér finnum til einlægrar hryggðar í hjört- um voium vegna þcirrai syndar, sem vér höf- um framið, náígumst síðan í auðmýkt Frels- ara vorn og játum allt fyrir honum, hættum þeirri synd, sem vér höfum verið ofurscldir og hverfum síðan frá villu vorri og höldum í gagnstæða átt við þá, er vér áður gengum. * Takið eftir því, að í Ritningarorðunum sem vér vitnuðum til, er hvergi talað um ófyrirgefanlega synd eða synd, sem fyrirgeri að öllu sáluhjálp manna. Það er einnig nauð- synlegt fyrir yður að vita, við hvern Drott- inn erað tala í þessum Ritningarorðum. Auð- sætt er, að hann er ekki að tala við kristna menn. Það er staðreynd að sannkristnir menn hafa hlotið eilíft líf að gjöf frá Guði, og þeim er því ómögulegt að dfy'gja þá synd, sem Guð mundi ekki fúslega fyrirgefa, ef hún væri játuð í fullkominni einlægni fyrir Drottni. Takið einnig eftir því, að Kristur talar hér ekki um óskírlífi eða morð, svo slæmar, sem þessar syndir þó eru, heldur um lastmæli gegn Heilögum Anda. Mennim- ir, sem guðlöstuðu og hinum tilvitnuðu Ritn- ingarorðum er beint til, voru Farísear og Saddusear. Með öðrum orðum: Gyðingar, og; þá alveg sérstaklega kanaaniskir Gyðingar, sem Kristur á öðrum stað kallaði „samkundu Satans“. Það var þetta fólk, sem hann hafði aldrei neitt gott um að segja vegna eðlis þess og framkomu, hópurinn, sem var í andstöðu við hann og fullur hleypidóma gegn lionum. En þetta voru einnig mennirnir, sem vaklið höfðu í stjómmálum, trúmálum og fjármál- um á hans dögum. Mennirnir, sem að lokum: krossfestu hann. Kristur var hér að tala til þess hóps samtíðarmanna sinna, sem sá hann gera hvert kraftaverkið öðru dásamlegra, en vegna fégræðgi sinnar, hlevpidóma og trú- arhræsni, sagði um þessi kraftaverk, að hann gerði þau með fulltingi Belsebubs, djöfla- höfðingjans. Þess vegna sagði Drottinn, sem vissi alla hluti, liðna sem ókomna, við þá, þegar hann sá hvernig þeir brugðust við og hvemig liið hrokafulla eðli þeirra braust út: Þér hafið DAGRENNING 31

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.