Dagrenning - 01.02.1952, Blaðsíða 28

Dagrenning - 01.02.1952, Blaðsíða 28
um tíma og nokkrir létu lífið af þessu brauð- áti. Þetta brauð var aðeins frá einu brauð- gerðarhúsi, og bakarinn, sem vissi að hveitið var eitrað, sendi brauðin í aðra borg en þá, sem hann bjó sjálfur í, af hræðslu við íbúana þar, ef þetta kæmist upp. Var hér ef til vill urn „tilraun“ að ræða? Þessa hættulegu sýkla er hægt að flytja í þar til gerðum umbúðum og sé þeim síðan komið í drykkjarvatn eða mat geta þeir útrýmt — drepið — svo að kalla alla íbúa heillar borgar á einurn og sama degi, án þess nokkrum vömum verði við konrið. Þetta er aðeins ein grein hinna leynilegu vísinda nútímans að því er tekur til morð- vopna og manndrápa. Á árinu ^952 er lík- legt að kunngerð verði ný vopn ennþá stór- kostlegri en vetnissprengjan. ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ. Það hefir ekki verið dregin fjöður yfir það hér að framan, að Sameinuðu þjóðirnar mundu þess alls ómegnugar að leysa vanda- mál franrtíðarinnar. En jafn víst og það er, er hitt ekki síður staðreynd, að þau þjóða- sanrtök, sem franrtíð alls liins hvíta og frjálsa mannkyns hvílir nú á, eru sarntök ísraels- þjóðanna umhverfis Atlantshafið — Atlants- hafsbandalagið. Það er og greinilegt að hin- ir demon-innblásnu stjórnendur Gógsbanda- lagsins — Sovietríkjanna — eru ekki jafn hræddir við nein samtök á jarðríki eins og Atlantshafsbandalagið. Að sjálfsögðu líta rnenn alnrennt á At- lantshafsbandalagið sem venjuleg hemaðar- samtök þjóða, sem eiga sameiginlegra hags- nruna að gæta, og auðvitað er það í alla staði rétt. En það er margfallt meira. — Það er samtök hinnar „týndu“ þjóðar Guðs — ísra- elsþjóðarinnar, sem nú við „endir tímabils- ins“ er safnað saman af hinni steiku hönd Drottins, og það að þjóðinni sjálfri nauðugri nú eins og fyrr. Eins og Gógsbandalag Soviet- ríkjanna, — sem ná mun yfir nær alla Evrópu, alla Asíu og rnestan hluta Afríku áður en tvö ár eru liðin, — er dæmt til algjörrar tortínringar, eins er samtökum ísraelsþjóð- arinnar — Atlantshaísbandalaginu ætlað að verða kjaminn í líki Jesú Kiists, sem stoínað veiðui héi á jöið, að síðasta þætti Haima- gedons-baidagans loknum. Menn ættu að losa sig við allar þær „himnaríkis“ hugmynd- ir um þetta nýja ríki framtíðarinnar, sem ýmsir trúarflokkar hafa verið að prédika fólki á umliðnum öldum. Það ríki, sem nú kemur, verður mannlegt líki þai sem ieynt veiðui að lifa samkvæmt kenningum Kiists. Frelsi einstaklingsins og samstarf einstakl- inga og þjóða, sem viðurkenna grundvallar- sannindi kristindómsins, verða hymingar- steinar þess þjóðfélags og skipan þess með þeim hætti, sem segir í hinni stór- merku löggjöf Móse, en þar er að finna stjórnarskrá Ísraelsríkis. Vegna þess að At- lantshafsbandalagið er vísirinn að hinu nýja þjóðríki ísraels er hættulegt að reyna að safna í það óskyldum þjóðum, senr livorki byggja á sanra trúarlega né siðferðilega grundvell- inum og Atlantshafsþjóðimar. Sú athöfn að þröngva Grikkjum og Tyrkjum inn í At- lantshafsbandalagið var meira en vafasöm, og það var ánægjulegt að sjá Danmörku berjast að lokurn eina gegn þessari ráðstöf- un eins lengi og auðið var. Undir lokin mun Drottinn hreinsa burtu úr þessu bandalagi þær þjóðir, sem þangað er þrýst af ímvnduð- um hernaðarhagsmunum, en knýja inn í það þær þjóðir, sem utan við standa, en eiga þar að vera. í Bandaríkjunum eru sterk öfl að verki, sem vilja sundra Atlantshafsbandalag- inu og leggja því í blekkingarskyni fyrst og fremst meiri áherslu á Asíumálin, og er nauð- synlegt að gjalda varhug þar við. Vér skulunr minnast þess að það tekur fjöiutíu ái fyrir Atlantshafsríkin að leggja 22 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.