Morgunblaðið - 11.03.2015, Síða 40

Morgunblaðið - 11.03.2015, Síða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 2015 Söngvarakvöld verður í djass- klúbbnum Múlanum í kvöld, mið- vikudagskvöld, en þá koma fram hljómsveitir tveggja söngvara, Guðlaugar Ólafsdóttur og Krist- björns Helgasonar. Tónleikarnir fara fram á Björtuloftum í Hörpu og hefjast klukkan 21. Kvartett Kristbjörns Helgasonar leikur fyrra settið en margir þekkja Kristbjörn sem einn af söngvurum Baggalúts. Kristbjörn og kvartett hans flytja brasilíska tónlist ásamt lögum úr amerísku söngbókinni. Meðreiðarsveinar hans verða Snorri Sigurðarson, Ás- geir J. Ásgeirsson og Gunnar Hrafnsson. Guðlaug og hljómsveit hennar flytja seinna settið, dagskrá til heiðurs söngkonunni og bar- áttukonunni Abbey Lincoln. Ásamt Guðlaugu koma fram Kjartan Valdemarsson, Þorgrímur Jónsson, Scott McLemore og Ólafur Jónsson. Söngvarar í djassklúbbnum Múlanum Söngkonan Guðlaug Ólafsdóttir kemur fram ásamt hljómsveit sinni. Hönnunarhátíðin Hönnunarmars verður sett á morgun og í dag verða opnaðar þrjár sýningar sem eru hluti af dagskrá hátíðarinnar, tvær í Þjóðminjasafninu og ein í sýningarrýminu Ekkisens í kjallara bakhúss á Bergstaðastræti 25B. Í Þjóðminjasafninu verður á Torginu opnuð sýningin Íslenskir gullsmiðir – ný verk, með gripum 20 félaga í Félagi íslenkra gullsmiða. Í Tunn- unni verða sýnd stækkuð frímerki með myndum af íslenskri skart- gripahönnun eftir Ástþór Helga- son, Guðbjörgu K. Ingvarsdóttur, Helgu Ósk Einarsdóttur og Helgu R. Mogensen en Örn Smári Gíslason hannaði frímerk- in. Í Ekkisens opnar fata- og textílhönnuður- inn Tanja Levý sýningu á fyrstu fatalínu sinni sem hún segir eitraða og er sýningin í formi innsetn- ingar. Opnunin verður kl. 18 og stendur til kl. 21 og mun dj flugvél og geimskip skemmta gestum og boðið verður upp á eitraðar veit- ingar, skv. tilkynningu, enda eitruð fatalína til sýnis. Gullsmiðir, frímerki og eitruð fatalína Tanja Levý Í nálægri framtíð fer vélvæddur lög- regluher með eftirlit með glæpamönn- um en fólk fær nóg af vélmennalöggum og fer að mótmæla. Metacritic 38/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 17.00, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Chappie 16 Skólastelpa gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum. Bönnuð innan tíu ára. Metacritic 56/100 IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 The DUFF Svindlarinn Nicky neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í nýjasta ráðabrugginu þótt honum sé það þvert um geð. Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Focus 16 Kingsman: The Secret Service 16 Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efni- legan götustrák. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 22.00 Before I Go to Sleep 16 Christine Lucas vaknar á hverjum morgni algjörlega minnislaus um það sem gerst hefur í lífi hennar fram að því. Metacritic 41/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Fifty Shades of Grey 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist þjökuðum milljarðamæringi að nafni Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 22.20 Into the Woods Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.20 The Theory of Everything 12 Morgunblaðið bbbmn Mynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking og sam- band hans við eiginkonu sína. Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe- verðlaunin fyrir tónlistina. Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.30 Veiðimennirnir 16 Gamalt morðmál kemur upp á yfirborðið og tengist stúd- entum af auðugum ættum sem nú eru orðnir valda- menn í dönsku samfélagi. Morgunblaðið bbbnn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 22.30 Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Birdman 12 Leikarinn Riggan er þekktastur sem ofurhetjan Birdman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.30 The Grump Ein vinsælasta mynd Finna frá upphafi, um sauðþráan og íhaldssaman bónda á ní- ræðisaldri sem hefur æva- forn gildi í hávegum. Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 Still Alice Hjá Alice Howland virðist allt leika í lyndi en lífið umturn- ast þegar hún er greind með Alzheimer. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00 The Imitation Game 12 Stærðfræðingurinn Alan Tur- ing réði dulmálslykil Þjóð- verja í Seinni heimsstyrjöld. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Egilshöll 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.30 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.50 Paddington Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Smárabíó 17.45 Annie Munaðarleysinginn Annie er kát stúlka sem er ekkert blá- vatn. Metacritic 33/100 IMDB 5,0/10 Smárabíó 17.00 Háskólabíó 17.30 Hot Tub Time Machine 2 12 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 American Sniper 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.30 Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 18.00 Ferðin til Ítalíu Morgunblaðið bbmnn Bíó Paradís 20.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 20.00, 22.20 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Flugnagarðurinn Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 20.20 Íslenska krónan – allt um minnstu mynt í heimi Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna B 60 W Vinnslubreidd 550/650 Afköst 2200/2600 m2 Útskiptanlegur haus Hægt að nota keflabursta 600-1300 sn/mín eða diskabursta 180 sn/mín BR 35/12 C Vinnslubreidd 350/1400 mm/fm Hraði á bursta 700-1500 sn/mín BD 40/12 C Vinnslubreidd 385/1100 mm/fm Hraði á bursta 150 sn/mín BR 40/10 ADV Vinnslubreidd 400/400 mm/fm Hraði á keflabursta 1100 sn/mín Afkastamikil atvinnutæki fyrir allar gerðir gólfefna BD 50/40 RS Vinnslubreidd 508/2200 mm/fm Hraði á bursta 180 sn/mín Gólfþvottavélar Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · rafver@rafver.is · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N V E R T U Á Ö R U G G U M S T A Ð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.