Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 3

Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 3
REYKJALUNDUR 16. ÁRG. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKLINGA 1962. Ritnefnd: Hjörtur Gunnarsson, ÞórÖur Benediktsson. Ingólfsprent. EINAR M. JÓNSSON: Idnshólinn að Reykjalundi Ritstjóri þessa tímarits hefur farið þess á leit við mig, að ég segði í stuttu máli frá starfsemi Iðnskólans að Reykjalundi, og er mér ljúft að verða við þeim tilmælum. Eins og kunnugt er, hóf S. I. B. S. starf- semi sína á Reykjalundi 1945, og óx aðsókn til staðarins með hverju ári, sem leið. Vinnustundir voru flestar 6 daglega, og því langur og dýrmætur tími, sem vistmenn gátu notað til eigin þarfa. Það var því mikils um vert, að þessum stundum væri vel varið. Margt af vistmönnum staðarins var ungt fólk, og ráðamenn Reykjalundar sáu, að tómstundir þess kæmu að beztum notum fyr- ir það sjálft, ef það legði stund á nám og byggi sig undir ýms þau störf, sem tækju við, þegar aftur væri horfið út í lífið að fengnum bata. Kennsla var því hafin í nokkr- um námsgreinum. Nú var það, að á staðn- um stunduðu vistmenn ýmiss konar atvinnu. Þar var m. a. trésmíði, járnsmíði og sauma- skapur. I þessum iðngreinum var hægt að stunda nám, er skapað gæti starfsgrundvöll. En ýms vandkvæði voru á því fyrir vistmenn að stunda iðnskólanám í Reykjavík, ekki sízt fyrir blásnautt fólk utan af landi. Það var því horfið að því ráði að stofna iðnskóla á Reykjalundi. Hann tók til starfa haustið 1949 og hefur starfað óslitið síðan á hverj- Reykjalundur Einar M. Jónsson, skólastjóri Iðnskólans aÖ Reykjalundi. um vetri. Skólinn var talinn deild af Iðn- skóla Reykjavíkur til ársins 1958 og kost- aður af Reykjalundi, en síðan hefur hann verið sjálfstæður iðnskóli og notið styrks frá ríkinu. Námsgreinar eru þessar í skólanum: Flatarteikning, fríhendisteikning, iðnteikn- ing, rúmteikning, blokkskrift, reikningur, 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.