Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 49

Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 49
JÓNAS ÞORBERGSSON: „Sjúkur var ég, og þér vitjuðuð * n min Rceða við þingslit 13. þings SÍBS. I. Það mundi virðast vera að fara í gamla slóð að rekja enn að þessu sinni afrekasögu þeirra manna, sem laust eftir aldamótin síð- ustu hófu baráttuna gegn berklaveikinni. Stefnumarkið: fullur sigur yfir þessu þjóð- arböli, sem Guðmundur Björnsson land- læknir, samherjar hans og allir þeir, sem á eftir komu, berklasjúklingarnir sjálfir og núverandi landlæknir okkar eygðu með hug- arsjónum sínum í einhverri ótiltekinni firð, virðist nú vera að þokast inn fyrir sjóndeild- arhringinn og mun færast nær, ef ósleitilega verður unnið hér eftir eins og hingað til. En nú spyr ég: Hvað tekur við fyrir samtökum okkar ef við að fullu náum markinu? Lætur SÍBS þá hendur falla í skaut? Lætur öll sú þjóðfylking, sem í meira en hálfa öld hefur barizt gegn berklaveikinni, þá staðar num- ið? Daprir myndu verða dagar í heimi mann- anna og langar nætur, ef þeir yrðu sviptir sársaukanum vegna þeirra, sem þjást; ef þeir glötuðu samkennd fórnfýsinnar vegna þeirra, sem eiga við böl að stríða. Þeir dag- Reykjalundur Jónas Þorbergsson, forseti 13. þings SÍBS. ar virðast að vísu f jarlægir meðan stór hluti mannkynsins sveltur enn í dag, meðan lítt og alls ekki viðráðanlegir sjúkdómar herja, meðan fáfræðin heldur heilum þjóðum niðri á lægstu stigum mannlegrar tilveru, meðan svonefndar menningarþjóðir með hraðskref- um glata trúnni á framlíf og æðri máttar- völd en taka að trúa á mátt sinn og megin, meðan valdsókn, fjandskapur og innihalds- laust metnaðarkapphlaup kórónar alla heimsvél jarðarbúa, meðan mennirnir í vax- andi mæli leita lífsþorsta sínum og inni- haldsleysi sálar sinnar svölunar í nautna- æði og sökkva niður í djúp eiturnautnanna. I stuttu máli sagt: Meðan eitt böl rís af öðru virðast þeir dagar fjarlægir að mannkær- leikann og fórnfýsina, þar sem hvorttveggja er fyrir hendi, skorti verkefni. Fyrir því mun svo reynast að mönnunum mun enn um ó- taldar aldir verða veitt hin ljúfsára þjáning hjálpfýsinnar. Eg kýs ekki í þessari stuttu ræðu að hætta mér lengra út á hinn breiða vettvang 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.