Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 17

Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 17
Myndin úr Glerárdal, máluð með stál- blaði, úr olíulitum er viðleitni Laxdals til þess að halda litunum hreinum.“ Þannig var tekið á móti listamanninum, þegar hann sýndi hér fyrst. Myndir þær sem hér fylgja og ég hef valið úr eru teiknaðar á fáum mínútum með sjálf- blekungi á venjuleg rissblöð (að Tröllinu undanskildu). Alls ekki ætlað annað en sem einkamál milli okkar tveggja. En það leynir sér ekki að innan um eru minningar kærra liðinna stunda. eins og t. d. Sveitabærinn við fjallið og Beykiskógurinn við Eyrarsund, þar sem hann fæddist. Eggert M. Laxdal var hinn stórbrotni, en jafnframt hinn ljúfi „aristokrat“. Ég kveð kæran félaga, sem göfgandi var að kynnast, og gef um leið myndina af Tröllinu til SÍBS með góðum óskum. Ólafur Þórðarson. Ný félagsdeild í vor var stofnuð ný félagsdeild í SÍBS, Berklavörn Húsavíkur. Stofnendur eru um tuttugu, og formaður hinnar nýju deildar var kosinn Egill Jónasson. Oddur Ólafsson og Þórður Benediktsson voru gestir á stofn- fundinum. Með stofnun Berklavarnar Húsavíkur eru félagsdeildir í SÍBS orðnar 13 talsins. Þjálfunarstöð að Reykjalundi Nú fjölgar stöðugt á Reykjalundi öryrkjum, sem eru útvortis bœklaðir, og litur SIBS á það sem skyldu sína að bœta aðstöðu til rannsóknar og meðferðar á slikum sjúklingum. Þvi var ákveðið að koma þar upp fullkom- inni þjálfunarstöð (Physiotherapeut- iskri deild), og er undirbúningi svo langt komið, að hún mun taka til starfa seinna á þessu ári. Jafnframt batnar þá öll aðstaða til hœfnisprófun- ar, og Reykjalundur getur betur sinnt þörfum allra öryrkjahópa. Jón Ásgeirsso7i,physiotherapeut,hef- ur starfað á Reykjalundi siðan i fyrra. Á þessu ári var svo Haukur Þórðar- son, lœknir, ráðinn til að stjórna þess- ari nýju þjálfuriarstöð. Haukur er sér- menntaður i þessari grein lœknisfrœð- innar og starfaði við slíka þjálfunar- stöð i Bandarikjunum. Haukur skrif- ar hér i blaðið fróðlega grein um Jwernig endurþjálfun öryrkja ferfram. Reykjalundur 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.