Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 9

Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 9
JON RAFNSSON: LITIÐ UM ÖXL Fyrirsögnin gefur þér strax í grun, les- andi góður, að hér verði leitað á fornar slóðir, og skal það fúslega játað. Hér mun eytt nokkru rúmi í það að minna á aðstæð- ur og viðhorf í málum berklasjúklinga fyrir tæpum aldarfjórðungi, þegar SÍBS hóf göngu sína. Einhver hinna ungu kynni að spyrja sem svo: Hvað skyldi það eiga að þýða að vera að rifja upp raunasögur frá gömlum tíma? Eru ekki berklarnir komnir á slíkt undanhald nú, að berklahælin eru jafnvel sem óðast að tæmast? Eru ungum mönnum nú ekki allir vegir færir, svona yfirleitt, þótt þeir veikist Skömmu ejlir aö Eitiai t Benediktsson liaföi veriÖ skipaÖur sýslumaÖur i Rangárvallasýslu, sagöi hann i hópi nokkurra manna austur par: „Hvernig haldiÖ þiÖ nú, aö ég muni koma mér i sýslunni?" Þorvaldur á Eyri svaraöi um ha’l: „Þú rrröur þvi sjálfur". Maður nokkur var spuröur, hvernig honum litist á eiginkonu kunningja hans, sem þá var nýkvamtur. — Hann svaraöi: „Silt er aö jöröu hverri, og þó er d öllum búiÖ“. snöggvast af berklum — og er ekki Reykja- lundur í bakhöndinni ef á þarf að halda o.s.frv.? Vissulega er mikið hæft í þessu. I dag eru lækningaaðferðir svo fullkomnar, að berklaveikin er tiltölulega hættulítil hjá því sem hún var fyrir 2—3 áratugum, og skil- yrði hinna útskrifuðu af berklahælum eru nú svo miklu betri en áður fyrr, að líkja má við andstæður eins og svart og hvítt. — Við höfum sem sé Reykjalund og starfandi SÍBS. Og þá komum við aftur að spurningunni: Hvers vegna þá að vera að rifja upp skugga- hliðar fortíðarinnar nú? Einfaldlega vegna þess, að allt er breyting- um háð og nokkuð á valdi mannanna sjálfra, hvort þær breytingar verða til hins betra eða hins verra. — Þau sannindi eru enn í fullu gildi, að án þekkingar á því sem var, verður trauðla skilið eða metið það sem er, né heldur hugsað skynsamlega fyrir deginum á morgun. Þegar samtök berklasjúklinga, SÍBS, hófu göngu sína 1938, hafði vissulega verið unnið mikið afrek af hálfu framtakssamra manna og góðgerðasamtaka, svo sem Vífilsstaðir, 7 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.