Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 24

Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 24
Hvers kyns likamsœfingar eru nauðsynlegur þáttur endurþjálfunar. áður en hún getur fyllilega sætt sig við að byrja nýtt, ókunnugt starf. Yfirleitt hafa vinnuveitendur ótru á að ráða til sín fólk með líkamlega örorku, og hyggist það á þekkingarskorti, sem virðist samt fara minnkandi. Það er yfirleitt rangt, að fólk, sem hefur haft líkamlega örorku, skili minni afköstum, að öðru iöfnu. Það hefur t. d. lengi verið vitað, að blindir menn skila 30% meiri afköstum en sjáandi, þegar um er að ræða vinnu, sem fram þarf að fara í myrkri ('framköTlun’). Eitt stærsta úra-fyrirtæki í B'mdaríkiunnm (Bullova) sækist eftir að ráða til sín fólk. sem hefur naranlegiu (löm- un neðan mittis), því að slíkt fólk hefur sýnt sig að skila þar meiri afköstum en aðrir. Sérstakar vinnustofur fvrir fólk, sem hlot- ið hefur örorku, er ekki bezta endanlega lansn vinnuvandamálsins. Ymis atriði geta þó skanað bá aðstöðu, að siúklingi verður stundum ekki á nokkurn hátt komið í at- vinnu á almennum vinnumarkaði, og eru þá oftast andlegar fremur en líkamlegar hindr- anir til staðar. Sérstakar vinnustofur þjóna 22 góðum tilgangi, þegar svo stendur á. Einnig eiga þær fullan rétt á sér til að brúa bilið á milli sjúkdóms og venjulegra starfa. Um áhrif erfiðis á líkamann. Skammt utan við New York, á Long Is- land, er starfandi fyrirtæki, sem nefnt er Abilities, Inc., í beinni þýðingu: Hæfileikar h.f. Það var stofnsett árið 1952 af manni, sem Henry Viscardi heitir. Hann var fæddur með vanskapaða ganglimi, stutta stúfa, og gekk undir nafninu apamaðurinn á unglings- árum. Með dugnaði og þrautseigju varð hann sér úti um skólamenntun og komst í góða stöðu. Síðar fékk hann gerfifætur til að ganga á. Viscardi stofnaði þetta fyrirtæki í bílskúr með lánaða peninga í vasanum, og réð til sín eingöngu fólk, sem hafði líkam- lega örorku á einhverju stigi, því að það var hugmynd hans að sýna fram á og sanna, að fólk, sem mætti fordómum vegna örorku sinnar gæti skilað góðum afköstum, ef vinnu- aðstæður væru skapaðar samkvæmt þörfum Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.