Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 42

Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 42
MICHASSJ M. PENKRAT: GLEÐIN MICHASSJ MICHAILOVVITZ 1‘ENKRAT er liominn af rússnesku beendafdlki. Hann fæddist árið 1918 i þorpinu Karpilowka i héraðinu Minsk. AÖ loknu sjö ára barnaskólanámi fór hann á landbúnaöarskóla. Þar næst var hann kvaddur i herinn. í Finnlands-striÖinu 1939/40 var hann tekinn til fanga, pá illa sœröur. Eftir heimkomuna <>g aÖ náÖum bata fór hann aÖ leggja stund á blaÖamennsku. Á meöan önnur heimsstyrjöldin stóö gerðist hann félagi í NeÖan- jarÖarhreyfingunni. í fyrstu var hann venjulegur boöberi, en varö síðar stórfylkisforingi (1943). Eftir striðiö var Penkrat ráöinn meöstjómandi að ádeilutimaritinu „Woshyk" (Broddgölturinn). Rithöfundarferil sinn hóf Penkrat árið 1937. Smásögur hans, pættir og neðanmálsgreinar, birtast stööugt i ýmsuni blöðum og timaritum hvit-rússnesku lýÖveldisins. Arið 1956 kom úr fyrsta bók hans, „Salauiy bereg“ (Strönd nætur- galans). Arið 1957 gaf Iwit-rússneska rikisfor- lagiö út heildarbindiO „Proslyja liudzi" (Obreytl alpýöa). í pvi eru smáisögur, pættir og blaða- greinar eftir Penkrat. AriÖ 1958 kom út hjá sama forlagi heildarbindi með smásögum undir heit- inu „Palyn i kwetki“ (Malturtin og blómin). Hér birtist smásaga eftir Penkrat í pýðingu GuÖmundar Gislasonar. Smiðurinn Stefán Drobysch hafði hlotið í vöggugjöf dásamlega skapgerð. Hann gat unnið bug á öllu með kímni, hvernig sem lífið lék hann og hvað sem yfir hann dundi. Hann lét aldrei neitt á sig fá. Og Stefáni Drobysch var fleira gefið en dásamleg skap- gerð, því að kona hans gaf honum dásamlega syni: Micholka, Awdejka og Kusjka. „Það á víst ekki fyrir mér að liggja að eignast dætur!“ var Stefán Drobysch vanur að segja. „Þær hefðu létt mér lífið. Það er aldrei hægt að vefa nógu marga bastskó 40 handa þessum strákaskömmum. Að ég nú ekki tali um, hvað þeir rífa buxurnar sínar oft — það veit hamingjan!“ Og árin l'iðu, eitt af öðru. Eitt af öðru. Synirnir fóru í skóla og í smiðjunni hélt faðirinn áfram að hamra steðjann. Það lék ekki allt í lyndi fyrir Stefáni. Litlu óþekktarormarnir, sem svo oft höfðu rifið buxurnar sínar við að klifra upp í eplatré nágrannans, voru nú orðnir stórir og vaxinn fiskur um hrygg. Nú sátu þeir frammi fyrir speglinum og sléttuðu þrjózkufulla hárlokk- ana. Micholka, sá elzti, var kominn í fram- haldsskóla, og Kusjka og Awdejka voru bráðum komnir svo langt líka. I sannleika sagt voru þetta efnis börn, sem umhugað var um lærdóminn. Aðeins eitt féll þeim illa: að ganga í slitnum buxum. Þannig var það föðurins að sjá þeim fyrir kennslu og óslitnum buxum. Stefán og kona hans urðu að neita sér um margt, til þess að synir þeirra gætu gengið í skóla og orðið menntaðir menn. Oðara en Stefán hafði unnið sér inn kópeka með sleggjunni sinni, var hann búinn að færa Micholka sínum, Awdejka sínum eða Kusjka sínum hann að gjöf. Einn þurfti skó, annar föt, sá þriðji frakka. „Börnunum mínum,“ sagði hann, „er ekk- ert of gott. Eg skal hjálpa þeim, eins lengi og ég get haldið á hamrinum. Föðurleg um- hyggja — er fyrirframgreiðsla upp í ellina.“ Arin liðu, eitt af öðru. Menn voru farnir að kalla Micholka — Nikolai Stefanovitsj. Hann var orðinn kennari. Awdejka var nefndur Awdej Stefanovitsj. Hann var verk- fræðingur. Og Kusjka — Kusjma Stefano- vitsj. Hann var búfræðingur. Tómlegt var orðið í kofanum hans Stefáns Drobyschs. Hendur föðurins voru nú teknar Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.