Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 16

Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 16
Gamli bærinn við fjallið. manns. Eins og lágmyndir eru þær mett- ar innra lífi, — fullar formum og Ijósi frá hárri sól, snilld Laxdals í að lífga blaðið með æfðum oddi ritblýsins — eða rauðkrítarmola — er lærdómsrík fyrir alla þá, sem hlaupa — langt yfir skammt, — í lýsingum á hinum gefna fleti. — Laxdal brýtur ekki lög flatarins, — hann hefur skilið í tíma, að flötur sá, sem hann vinnur á er aðalhluti myndarinnar og styrkur hans er einnig sá, að ekki sést á myndum hans ósamræmi hugtaks og raunveruleika. Bezta blýantsmynd hans er þjálni og samæfing auga sem sér og handar sem getur. Mætti Laxdal heppnast eins vel að lýsa íslenzkri jörð — eins og bæjum og brotum frá Suður-Frakklandi, það mundi margur Landi skilja betur í hverju listin er fólgin, sem talar sitt hulda mál frá hinum beztu blöðum á sýningu þessari. Hugurinn flýgur út i háan og þéttan sumargeislaðan beykiskóg við Eyrarsund. 14 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.