Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 35

Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 35
Reikningar S.I.B.S. REKSTR ARREIKNIN GUR T e k j u r : 1960: 1961: Tekjur af umboðinu (Austurstræti og Vesturveri) . . . kr. 373.384,95 kr. 277.989,25 — — Berklavarnardegi . — 259.744,52 — 188.420,95 — — minningarspjöldum 23.988,00 — 27.951,00 Skattar sambandsfélaga og æfifélaga . — 8.368,50 — 968,50 Ríkisstjóðsstyrkur . — 300.000,00 — 300.000,00 — til skrifstofuhalds — 3.000,00 Gjafir og áheit . — 70.328,61 — 59.708,41 Rekstrarhagnaður vöruhappdrættis 3.358.573,75 — 2.180.029,82 kr. 4.397.388,33 kr. 3.035 067,93 G j ö 1 d : Kostnaður kr. 291.617,39 kr. 370.744,88 Vextir og stimpilgjöld 310.467,24 — 444.430,84 Halli á rekstri Bræðraborgarstígs 9 — 342.184,68 — 99.211,28 Afskrift af áhöldum og húsbúnaði 15.104,00 — 51.668,35 — — kvikmynd — 23.216,80 — 23.758,30 Framlag til Hlífarsjóðs — 49.962,45 — 46.793,10 Rekstrarhagnaður 3.364.835,77 — 1.998,461,18 kr. 4.397.388,33 kr. 3.035.067,93 sjómanns — til þess að skyrpa á drauginn og lesa honum viðeigandi bæn. Og nú hófst viðureign upp á líf og dauða, örsmátt atriði í einum þætti þess hrikaleiks, sem leikinn er af vanvita mannkyni — atr- iði án áhorfenda, annarra en þátttakendanna sjálfra. Lok þessarar viðureignar voru sem sjálft Ragnarökkur, örlög Gunnars og Hrafns, fisksins og arnarins, sem báðir létu lífið í átökum á mörkum lofts og lagar. — A samri stundu og sprengjan hitti hið veikbyggða far, gaus reykjarstrókur aftur úr flugvélinni og hún steyptist stjórnlaus niður í djúpið eins og helsærður fugl. Islenzkur sjómaður, sem í vöku og draumi Reykjalundur setti fingurkoss lítils saklauss barns ofar öllu öðru, hvarf í djúp hafsins ásamt félögum sínum og farangri — þar á meðal stórri brúðu, sem gat lokað augunum og sagt: — Mamm-a, mamm-a. Og hún gat líka hreyft hendurnar upp að munninum — auðvitað með velviljaðri aðstoð. Þýzki flugmaðurinn ásamt félögum sínum varð samferða hinum íslenzka sjómanni og félögum hans — í dauðann. Hinzta kveðja til þeirra beggja var bezta kveðja lítillar íslenzkrar stúlku — fingur- koss. — 1942 — 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.