Reykjalundur - 01.06.1962, Page 35

Reykjalundur - 01.06.1962, Page 35
Reikningar S.I.B.S. REKSTR ARREIKNIN GUR T e k j u r : 1960: 1961: Tekjur af umboðinu (Austurstræti og Vesturveri) . . . kr. 373.384,95 kr. 277.989,25 — — Berklavarnardegi . — 259.744,52 — 188.420,95 — — minningarspjöldum 23.988,00 — 27.951,00 Skattar sambandsfélaga og æfifélaga . — 8.368,50 — 968,50 Ríkisstjóðsstyrkur . — 300.000,00 — 300.000,00 — til skrifstofuhalds — 3.000,00 Gjafir og áheit . — 70.328,61 — 59.708,41 Rekstrarhagnaður vöruhappdrættis 3.358.573,75 — 2.180.029,82 kr. 4.397.388,33 kr. 3.035 067,93 G j ö 1 d : Kostnaður kr. 291.617,39 kr. 370.744,88 Vextir og stimpilgjöld 310.467,24 — 444.430,84 Halli á rekstri Bræðraborgarstígs 9 — 342.184,68 — 99.211,28 Afskrift af áhöldum og húsbúnaði 15.104,00 — 51.668,35 — — kvikmynd — 23.216,80 — 23.758,30 Framlag til Hlífarsjóðs — 49.962,45 — 46.793,10 Rekstrarhagnaður 3.364.835,77 — 1.998,461,18 kr. 4.397.388,33 kr. 3.035.067,93 sjómanns — til þess að skyrpa á drauginn og lesa honum viðeigandi bæn. Og nú hófst viðureign upp á líf og dauða, örsmátt atriði í einum þætti þess hrikaleiks, sem leikinn er af vanvita mannkyni — atr- iði án áhorfenda, annarra en þátttakendanna sjálfra. Lok þessarar viðureignar voru sem sjálft Ragnarökkur, örlög Gunnars og Hrafns, fisksins og arnarins, sem báðir létu lífið í átökum á mörkum lofts og lagar. — A samri stundu og sprengjan hitti hið veikbyggða far, gaus reykjarstrókur aftur úr flugvélinni og hún steyptist stjórnlaus niður í djúpið eins og helsærður fugl. Islenzkur sjómaður, sem í vöku og draumi Reykjalundur setti fingurkoss lítils saklauss barns ofar öllu öðru, hvarf í djúp hafsins ásamt félögum sínum og farangri — þar á meðal stórri brúðu, sem gat lokað augunum og sagt: — Mamm-a, mamm-a. Og hún gat líka hreyft hendurnar upp að munninum — auðvitað með velviljaðri aðstoð. Þýzki flugmaðurinn ásamt félögum sínum varð samferða hinum íslenzka sjómanni og félögum hans — í dauðann. Hinzta kveðja til þeirra beggja var bezta kveðja lítillar íslenzkrar stúlku — fingur- koss. — 1942 — 33

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.