Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 15

Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 15
þess að losa um bundnar hendur, færa þær til starfs við þeirra hæfi, veitandi gleði og gengi með því að vinna nytsama hluti og verðmæta fyrir þjóðfélagið. ★ Eggert M. Laxdal var fæddur í Kaup- mannahöfn 5. desember 1897, sonur Bern- hards Laxdal, en ólst upp hjá afa sínum, Egg- ert Laxdal, kaupmanni á Akureyri. Hann stundaði listnám í Þýzkalandi, Frakklandi, Ítalíu og Danmörku. Fundum okkar Laxdal bar aðeins saman á heilsuhæli þar, sem við dvöldumst, herberg- isfélagar um tíma. Það voru mín einu kynni af honum, og ekki hittumst við eftir að við fórum þaðan. Hann dó í Reykjavík 1951. Fyrstu sýningu sína hélt hann í Reykjavík um áramótin 1924—25, á þeim tímum sem veggpláss og auraráð manna voru smá til málverkakaupa. Um þessa fyrstu sýningu segir Jóhannes S. Kjarval í „Árdegisblaði listamanna“, sem út kom á Nýársdag 1925: „Kurteis og ungur kemur þessi málari til höfuðborgar landsins, til þess að sýna list sína í fyrsta sinni — eins og ungur gestur frá hámenntaðri þjóð — undar- lega hógvær sem íslenzkur listamaður, með óteljandi blýantsmyndir og vatns- lita, flestar frá Þýzkalandi, Tyrol og Suð- ur-Frakklandi. Fágæti Laxdals er meðal annars vinnu- semi hans og alúð við að æfa sig í að læra að sjá á hinum mismunandi dvalar- stöðum. Honum svipar til Cesanne og van Gogh í að velja sérfyrirmyndirnar, miklu frem- ur en að um stælingu sé að ræða — en ekki fer hjá því, að Laxdal hefur þorað að dást að málurum suðrænna landa — og áhrifin hafa orðið listþrá hans holl — heppni þessa málara er auðsæ. Margar blýantsmyndir hans eru auðkenni lista- ... og hér er bdtur viÖ vegg, sem biÖur eftir vorfiski —. ÞaÖ viröist hafa veriÖ skafningur t nátt. Reykjalundur 1S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.