Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 53

Reykjalundur - 01.06.1962, Blaðsíða 53
treysti ég vel til góðra verka. En meira þarf til í þessu efni. Þjóðin öll þarf að vakna og láta sér skiljast þetta vaxandi böl. Ný alda þarf að rísa, samtök mannvina, sem taki höndum saman við heilbrigðisyfirvöldin til stórra átaka. Og það þarf að gerast fyrr en um seinan verði. Ástandið í þessum málum er miklu verra en þjóðinni sé almennt kunn- ugt, miklu alvarlegra en hún gerir sér í hugarlund. Það er dulið mein, sem þeir ein- ir þekkja, sem hlut eiga að máli og við það eiga að stríða á hundruðum heimila um allt land. V. Eg hef kosið að vekja máls um þetta efni hér á þessum vettvangi, meðal ykkar, vinir mínir og samherjar. Þið eruð enn í dýpstu götunni. Þið hafið unnið stærstu afrekin. Ykkur treysti ég til þess að láta ykkur í framtíðinni ekki verða óviðkomandi böl þeirra, sem nú heyja sárustu og vonlausustu sjúkdómsbaráttuna í landinu. Samtök okkar og öll önnur samtök sem hafin eru og hefjast kunna gegn böli hinna vanheilu og sjúku hljóta í framtíðinni að falla saman í einhverskonar allsherjarsam- tök. Þau hljóta að mynda eina volduga sam- för undir hinu fagra og ódauðlega kjörorði ykkar: Styðjum sjúka til sjálfsbjargar. — Vitið þér ekki, að það er bannað að drekka kaffi í vinnunni? — Jú, en við hættum alltaf að vinna, þegar við fáum kaffi. I. KROSSGÁTA SKÝRINGAR: Lárétl: 1. staura, 7. umdeilt bandalag, 8. mynni, 10. ofn, 11. gerast, 13. depil, lá. útskýranda, 17. haf, 18. fenna, 20. bylur. Lóðrétt: 2. drykkur, 3. liljóðfæri, 4. líkamshluti, 5. nakin, 6. bréfbera, 9. dýr, 12. iðni, 14. klaki, 16. mökk- ur, 19. félagssamtök. Ráðning ú bls. 64. 2. KROSSGÁTA SKÝRINGAR: Lárétt: 1. eyja, 6. leit, 7. bann, 10. keyr, 12. norrænn, 13. kusk, 14. sigli, 15. hávaða, 16. vinarbragð. Lóðrétt: 2. á líkama, 3. ílát, 4. farveginum, 5. teygaði, 8. þor, 9. alltaf, II. þjóðhöfðingja. 16. bogi. Ráðning á bls. 64. Reykjalundur 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.