Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 25

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 25
HÚNAVAKA 23 Hún hallaði sér að brjósti hans og stundi. — Mikki. — Lola. Hann þerraði af henni tárin, með vörum sínum, og hann fitlaði við hár hennar. Hún þrýsti sér að honum. — Mikki. — Já, Lola. — Þú ert svo góður, ég skil ekki að nokkur kvenmaður geti annað en elskað þig. — Þú ert yndisleg Lola. Þau þögðu bæði nokkra stund, og nutu návistar hvors annars, svo sagði hún. — Viltu að ég verði móðir barnanna þinna? — Meinarðu þetta, Lola? — Já, Mikki, ég meina það. — Ég er óendanlega glaður, Lola. Óendanlega hamingjusamur, ástin mín. Faðmlögð jreirra urðu innilegri eftir því, sem á leið, og þau liðu saman lengra og lengra inn í heim ástar og unaðar. Seint um nóttina sofnuðu þau í faðmlögum undir teppum, í neðri koju, í hraðlest milli Parísar og Nizza. Um morguninn stanzaði lestin á ákvörðunarstað. Mikki stökk fram úr kojunni og leit út um gluggann. — Við erum komin, Lola. Skömmu seinna stigu þau út úr lestinni og Mikki náði í leigubíl. Eftir stutta stund, voru þau fyrir framan stórt og fallegt hús. Þau stigu út úr bifreiðinni. Þjónn kom gangandi, hann heilsaði og leit með undrunaraugum á Lolu. Mikki tók í hönd hennar og þau leiddust inn í húsið. Þau gengu rakleitt inn í stofuna. I einu hominu var lítil ljóshærð stúlka, í rauðum kjól, sem lék sér við lítinn bróður sinn. Hún leit upp, þegar hurðin opnaðist. Síðan tók hún sprett í áttina til Lolu. Litli drengurinn kom á eftir, trítl- andi í ljósröndóttum náttfötum, hann rak tærnar í brúnina á gólftepp- inu og datt. Hann grét, staulaðist síðan á fætur. Þá var litla stúlkan komin upp í fang Lolu og grét við öxl hennar. — Mamma, mamma, af hverju fórstu mamma? Ég var svo hrædd. Móðirin hélt á báðum börnunum sínum. Svo sagði hún grátandi af fögnuði: — Ég skal aldrei yfirgefa ykkur aftur, aldrei, aldrei.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.