Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 34

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 34
32 H Ú N AVA K A ,,Já, meðan ekki er kostur á nautpeningi af sérstöku holdakyni, tel ég að svo verði að vera. Sauðfé er arðbærara til kjötframleiðslu en það nautgripakyn, sem hér er völ á.“ „Hve lengi hefur þú búið hér, Torfi?“ „I 15 ár. Þá byrjuðum við hér búskap með 3 kýr, en þær urðu allar snemmbærar svo við urðum að kaupa mjólk fyrsta sumarið.11 Nú vitum við að samhliða þessu stóra kúabúi hefur Torfalækjarbónd- inn margt sauðfjár og hrossa. Við spyrjum hann um þetta. „Sauðfjárbú þurfa að vera nokkuð stór, ef þau eiga að bera sig fjár- hagslega. Þau bú ætti fyrst og fremst að reka á þeim stöðum, sem gott er að ná til vetrarbeitar og sumarhaglendi er gott. Meðan þess er ekki kostur að beita öllu búfé á ræktað land, verður haglendi stór liður í afurðagjöf fjárins. Um hrossarækt er það að segja, að hana tel ég gefa lélegasta útkomu og vera vafasömustu búfjáreign bænda hér.“ Og nú spyrjum við: „Telur þú efnilegt fyrir ungt fólk að stofna til búreksturs?“ „Ekki mundi ég letja ungt fólk, sem þess væri fýsandi. Allt framtak hefur í upphafi vissa örðugleika í för með sér, og frá þjóðhagslegu sjón- armiði tel ég nauðsynlegt að ungt og vel gert fólk vinni að uppbyggingu sveitanna. Ríkisvaldið þarf að létta undir með þessu fólki með stóraukn- um og hagkvæmari lánum en nú er. Að lokum vil ég segja þetta: Bændur eiga að gera sér lífið léttara. Alla helgidagavinnu á að leggja niður nema það, sem óumflýjanlegt er, svo sem mjaltir og fóðurgjöf. Fólkið þarf að hafa tíma til að fara bæjarleið og blanda geði við nágrannana. Öll upplyfting frá önn dags- ins eykur víðsýni og gjörir menn bjartsýnni.11 Nú langar okkur til að tala nokkur orð við húsmóðurina. Hún er ekki frá rót runnin í Húnavatnssýslu, heldur suður á Reykja- nesskaga í Gullbringusýslu og því við öll önnur ytri skilyrði en þau, sem Húnabyggð býður upp á. Okkur leikur því hugur á að vita hvert viðhorf hennar er til þessara mála. Frúin er fús til að svara spurningum okkar. „Hvert er álit þitt á því, að ungar stúlkur aldar upp við önnur skil- yrði og lífsviðhorf, staðfestist sem húsfreyjur í sveit?“ „Mitt álit er, að það geti verið ágætt, ef þær eignast góðan mann. Séu hjónin samhent eru erfiðleikarnir auðunnari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.