Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 46

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 46
44 HÚNAVAKA uð þyrfti á sig að leggja. Og það er beinlínis skylda okkar að búa þannig að hinni uppvaxandi kynslóð hér, að hún m.a. hafi greiðan aðgang til að geta lært sund hér heima og haldið því við að loknu námi. Við byggingu slíkrar laugar, sem hér er um talað, leggur ríkið fram 40% af stofnkostnaði, finnst mér endilega að það sem þá er eftir, 60%, geti ekki numið meira verðmæti en meða! íbúðarhús, eins og margir ungir og efnalitlir menn hér hafa reist sér, og virðast ráða við, og því skyldum þá ekki við — heilt hreppsfélag — einnig geta þetta? Einnig má benda Enghlíðingum á, að sundlaug hér á Blönduósi er staðsett svo að segja miðsvæðis í þeirra hreppi, og væri ekki óeðlilegt að þeir yrðu þarna með, legðu fram fjárhæð nokkra að sínum hluta, og fengju svo afnot af lauginni eftir þörfum. Sama mætti líka segja um ýmsa hreppa sýslunnar, að þægilegast yrði fyrir þá að koma börn- um hingað. Margt fleira mætti um þetta segja, en til þess er ekki rúm hér, og kannski ekki ástæða heldur, en ég vona að Blönduósingar taki nú hönd- um saman og komi þessu góða máli í framkvæmd, það er búið að drag- ast of lengi, og trúað gæti ég að þegar byrjað verður á verkinu muni það ganga vel, og margir vilja styðja þar að, svo að fram megi ganga okkur til gagns og sóma. I vetur eru upp undir 100 börn hér í barnaskólanum og milli 30 og 40 nemendur í unglingaskólanum. Þá mun og ákveðið að næsta vetur verði stofnuð hér og starfrækt landsprófsdeild, sem er mikil og þakkarverð framför, má því gera ráð fyrir að börn og unglingar á þess- um skólum verði mikið á annað hundrað næsta vetur, að ógleymdum kvennaskólanum. Allt þetta unga fólk þarf að læra sund á næstu árum og taka þar tilskilin próf. Þctta, m.a. sýnir hve þörfin er mikil, og nauðsyn skjótra úrbóta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.