Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Page 60

Húnavaka - 01.05.1961, Page 60
58 H Ú N AVA K A Þegar aldan æðir svöl undan kalda reikar, nema haldi um hjálmunvöl hönd, sem aldrei skeikar. Þó að hlátur vipri vör vart er grátur fjarri. Stundum kátra kímnissvör klökkva láta nærri. Því er oft við ólánsströnd auðnu brotið farið. Þá, sem réttu hlýja hönd, hef ég frá mér barið. Fram skal hiklaust halda rétt hrönn þó mikið skvaki, mátað strik og miðað rétt mark að kviku baki.

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.