Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 61

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 61
GRÍMUR GÍSLASON, Saurbæ: Bréftil ungra Húnvetninga Ungu Húnvetningar! Hugleiðið hver arfleifð ykkar er. Eða hafið þið ef til vill gert það? — Sennilega ekki margir. Æskunni hættirsvo til að horfa burt frá sinurn heimaranni, út í bláma fjarlægðarinnar og gylla þar framtíðarlandið með ótal ævintýrum. Þetta er útþráin, sem er samfara vaxandi þroska hins unga manns. Á uppvaxtarárum foreldra ykkar voru svo litlir möguleikar fyrir meiri- hluta ungmenna að svala útþránni, og þó var það ennþá takmarkaðra á dögum ömmu ykkar og afa. Eins og margt fleira, hefur þetta breyzt með betri samgöngum, fjöl- þættara atvinnulífi og stórbættri aðstöðu til aukinnar menntunar, bæði bóklegrar og verklegrar. Enn fleira mætti og telja. Afleiðingin af þessari aðstöðubreytingu fólksins, frá aldalangri kyrr- stöðu til mikilla möguleika og framþróunar, er sú, að komið hefur slíkt los á það að sumum byggðum er að blæða út. Heilar sveitir hafa tæmst af fólki, svo þar er nú auðn. — Sem betur fer hefur ykkar hérað ekki af þessu að segja nema að litlu leyti, þó margir hafi hopað af hólmi, jafnvel heilar fjölskyldur farið frá góðunt jörðum og látið þær í hendur vandalausra. Sennilega hafið þið lítið hugleitt hvílík blóðtaka þetta hefur verið fyrir efnahagslíf sveitanna, en það dylst engum, sem um það hugsar. Nú virðast vera tímamót í viðhorfi fólks til þessara mála. Það fólk, sem eftir er í sveitunum, virðist staðráðið í að breyta undanhaldi í sókn, þrátt fyrir mörg ljón á veginum í sambandi við efnahagslega möguleika til þess að gera landbúnað að ævistarfi. Þessi viðleitni fólks- ins blasir við sjónum ykkar í aukinni ræktun og uppbyggingu býl- anna. Trúin á framtíð sveitanna leynir sér ekki þar sem vel er unnið. En hafið þið gert ykkur ljóst, að eftir því sem meira er gert fyrir sveit-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.