Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Side 64

Húnavaka - 01.05.1961, Side 64
77/ lesenda Við, sem séð höfum um útgáfu þessa blaðs, teljum nauðsynlegt að afsaka við ykkur þau mistök, sem á kunna að hafa orðið með frágang þess. Verk þetta er unnið í tómstundum og þær eru stundum ekki of margar. Sérstaklega er það prófarkalesturinn, sem orðið hefur að sitja á hak- anum, og má því búast við að nokkrar misritanir kunni að vera. Á þessu biðjum við höfunda velvirðingar. Þrátt fyrir takmarkaðan tíma og ýmsa örðugleika, hefur það verið okkur ánægjuefni að vinna að þessu verki, sem við vonum að veiði vísir að öðru fullkomnara. Við erum öllum þakklátir, sem leð hafa þessu mali lið. En athugið, hér er á boðstólum lesefni eingöngu framsett af Hún- vetningum. Mun það ekki þess vert að gefa því gaum? Við teljum að hér hafi okkur tekist að fá dregið fram í dagsljósið ýmislegt það, sem hefur bókmenntalegt gildi. Þ. M.

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.