Húnavaka - 01.05.1966, Page 5
AVARP
Gáðir lesendur.
Ritið „Húnavaka“ kemur nú til ykkar i sjötta sinn. Bókaútgdfa
nu lil dags er allmikið fyrirtœki, sökum hins mikla kostnaðar, sem
henni fylgir. Eins og gefur að skilja hefur rit sem petta mjög tak-
murkaðan sölumarkað, og hefur verið nœr eingöngu keypt af Hún-
vetningum heima og burtfluttum, cnda efnið verið húnvetnskt og
œllunin að svo vcrði i frarntiðinni.
Ekki er hœgt annað að segja en ritinu hafi verið vel tekið og pað
hafi siðasta ár verið keypl á flestum heimilum i sýslunni. Samt sem
áður parf að auka sölu pess, og vccntir stjórn U.S.A.H. að allir vel-
unnarar pess leggist á eitt og sluðli að aukinni útbreiðslu pess og
sölu og láti pvi i té hvers konar annun stuðning, er peir mega, til
pess að tryggja útkomu pess framvegis.
Frá öndverðu hafa Þorsteinn Matthiasson skólastjóri á Blönduósi
og Stefán A. Jónsson kennari Kagaðarhóli, séð um öflun efnis og
allan búning ritsins. Nú hefur Þorsteinn Matthiasson látið af störf-
um scm rilstjóri og fceri ég honum beztu pakkir stjórnar U.S.A.H.
fyrir hans ágœta starf i págu pessa rits.
Fyrstu ár hvers félagsskapar eru oftast erfið ár — mótunarár — og
veltur pá á miklu að góðir forystumenn veljist. Svo á einnig við
rneð ritið „Húnavöku“. Þáttur Þorsteins sliólastjóra hefur vissulega
verið mikill á mótunarárunum, enda var par á ferð góður hcefi-
leikamaður.
Stefán Á. Jónsson, sem nú hefur einn tekið að sér ritstjórn „Húna-
vöku", er lesendum að góðu kunnur og efast ég ekki að honum fari
starfið vel úr hendi.
Eg pakka öllum, sem hafa látið efni í ritið, fyrr og nú. Sérstaklega