Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 17

Húnavaka - 01.05.1966, Page 17
SIGURSTEINN GUÐMUNDSSON, héraðslæknir: HéraásKæli Austar-Hunvetn inga 10 ára Aður en Héraðshælið tók til starfa var, hér á Blönduósi, lítið og að flestu leyti mjög ófullkomið sjúkraskýli úr timbri. Það var reist á árunum 1922—32, en læknishúsið sjálft var reist af Júlíusi Hall- dórssyni lækni, um síðustu aldamót, og var því orðið eitt elzta lækn- issetur landsins, í opinberri eign. í þessu litla sjúkraskýli höfðu að vísu verið gerðar margar læknis- aðgerðir frá því fyrsta, en öllum var orðið ljóst, að það var fyrir löngu á eftir tímanum, vinnuskilyrði þröng og afar erfið, húsið illa staðsett í bænum, mitt í umferðinni, sem óx með ári hverju. Auk Jressa var hér um timburhús að ræða, og eldhætta þar mikil. Læknis- luisið sjálft var orðið hrörlegt og með öllu óboðlegt, Jregar miðað var við nýrri læknisbústaði. Flestir eða jafnvel allir héraðsbúar voru því sammála um að reisa Jryrfti nýtt sjúkrahús og læknisbústað, en hugmyndir manna um stað og tilhögun voru að vonum á reiki. Talsverður áhugi var þá fyrir stofnun elliheimilis, sem sýndi sig m. a. í því, að Geitaskarðshjónin, frú Sigríður Árnadóttir og Þor- björn Björnsson gáfu sýslunni 10 þúsund krónur í þessu skyni, á 60 ára afmæli Þorbjarnar 12. janúar 1946. Reksturskostnaður sjúkrahúss og hjúkrunarheimilis fyrir gamal- menni hlýtur að vera mikill og erfiður, þegar um er að ræða stofn- anir, sem eru reknar aðskildar. Það hlaut því að verða bæði ódýr- ara og hentugra að sameina Jressar stofnanir og setja undir sama þak alla heilbrigðisþjónustu héraðsins. Undir forystu fyrrv. héraðslæknis, Páls V. G. Kolka, var því ráðizt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.