Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 18

Húnavaka - 01.05.1966, Page 18
16 HÚNAVAKA í byggingu Héraðshælisins. F.kki er hægt að segja að flanað hafi ver- ið að þessu — segir Páll Kolka — í grein, sem hann skrifar í Hún- vetning árið 1956, því að allar þessar framkvæmdir voru í undir- búningi í 5—6 ár, áður en fyrsti grunnsteinninn var lagður. Sýslunefnd A.-Húnavatnssýslu kaus þriggja manna nefnd til þess að undirbúa fjáröflun og annað, sem með þurfti. T henni áttu sæti Páll Kolka, héraðslæknir, Guðbrandur ísberg sýslumaður og Haf- steinn heitinn Pétursson á Gunnsteinsstöðum. Nefnd þessi leitaði samvinnu við kvenfélög og ungmennafélög sýslunnar og um það leyti, sem verkið var að hefjast, var kosin ný 7 manna framkvæmda- nefnd með þremur fulltrúum frá sýslunefnd. Kom þá Björn Páls- son alþingismaður í stað Hafsteins, frúrnar Þuríður Sæmundsen og F.lísabet Guðmundsdóttir frá Kvenfélagasambandi A.-Húnavatns- svslu, og Guðmundur Jónasson bóndi í Asi og Snorri Arnfinnsson fyrrv. hótelstjóri frá Ungmennasambandi A.-Hún. Fyrsta verkefnið var að velja Héraðshælinu stað. í upphafi var hugsaður staður fyrir stofnunina, uppi á milli brekknanna, vestan við Húnvetningabraut. Þar er slétt og þurr grund og útsýni fagurt, en skjól ekki að sama skapi. Við rannsókn og mælingar sýndi það sig, að hæpið var að ná þangað vatni á efri hæðir hússins og frá- rennsli til sjávar var bæði of langt og hallalítið, til að öruggt mætti teljast. Var því samþykkt tillaga, Jónatans Líndals, sýslunefndar- manns og bónda á Holtastöðum, að húsið skyldi reist á svokölluðu læknistúni ofan við Blöndubrú. Það tún hafði Jón læknir Jónsson ræktað úr mýri og selt sýslunni ásamt húsi sínu, við brottför úr hér- aðinu. Á túni þessu var landrými ágætt, skammt í vatnsból, stutt frárennsli með góðum halla. Þaðan er fagurt útsýni af efri hæðum hússins, yfir kauptúnið, ár- ósinn og Húnaflóa með sínu dásamlega sólarlagi á sumrum. Skjól er dágott og aðfennishætta lítil, því að árgljúfrið tekur við skafrenningi frá norðri. Það hefur komið í ljós, er við lítum til baka, að Jónatan á Holtastöðum hafði rétt fyrir sér og æ betur sést, að ekki var hægt að finna húsinu öllu betri stað. Arkitekt hússins var Halldór Halldórsson, en í stórnm dráttum er það sniðið eftir hugmyndum Kolka sjálfs, sem jafnan hafði mik- inn áhuga á byggingalist. Vegna staðhátta á læknistúninu voru ýmsar breytingar gerðar á frumteikningu. Var húsið m. a. haft þriðj- ungi stærra en upprunalega hafði verið ráð fyrir gert. Vegna dýptar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.