Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 19

Húnavaka - 01.05.1966, Page 19
HÚNAVAKA 17 Frá byggingn HéraÖshœlisins 1953. Skúli Jónasson, Páll V. G. Kolka og Brynjólfur Lýðsson glugga i teikningar. jarðvegsins var bætt við heilli hæð neðanjarðar. Kjallari þessi kem- ur að fullum notum og er sízt of stór. Einnig var ákveðið að hækka þak hússins og koma þar fyrir hjúkrunardeild fyrir öryrkja og gamal- menni. Vitanlega hleypti þetta öllum kostnaði mikið fram, en hver sér eftir því nú í dag? Sumarið 1951 var hafizt lianda, grafið fyrir grunni og auk þess gerður allmikill skurður ofar í lóðinni til þess að þurrka hana. Byggingarmeistari var ráðinn Sveinn Ásmundsson frá Ásbúðum á Skaga. Var það happaspor, segir Kolka í grein sinni, sem áður get- ur, því að Sveinn var reyndur og hagsýnn byggingameistari. Sumarið 1952 voru steyptar undirstöður hússins og kjallari og á árinu 1953 var það gert fokhelt. Urn áramótin 1955—56 var húsið fullgert að heita mátti og var flutt í það milli jóla og nýjárs. Hafði þá vinna við þessa byggingu staðið í samtals 32 mánuði frá því byrj- að var að steypa grunninn og má það kallast ágætur gangur, því að sjaldan unnu fleiri í einu en 20 manns, en 6 þegar fæstir voru. Fullgert kostaði þetta hús um 6 milljónir króna. Af því hefur ríkissjóður greitt 2/3, gjafir frá einstaklingum námu um 660 þús. kr., en sýslufélagið sjálft hefur svo staðið straum af afgangnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.