Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Síða 21

Húnavaka - 01.05.1966, Síða 21
STEFÁN Á. JÓNSSON: Héraéslæknirinn sóttur heim Þegar Héraðshælið var byggt stóðu Austur-Húnvetningar af alhug saman um byggingu þess. Félög, félagasamtök og einstaklingar unnu að sama marki. Þetta var stórt átak og það sem mestu máli skipti með svo stóra framkvæmd var, að hún tókst vel og hefur reynzt vel. Ber það vott um framsýni og fyrirhyggju þeirra, er lögðu á ráðin og stóðu fyrir framkvæmdum. Hygg ég að þáverandi héraðslæknir Páll V. G. Kolka hafi átt þar mikinn hlut í öllum góðum ráðum. I tilefni 10 ára starfsafmælis Héraðshælisins sneri ég mér til nú- verandi héraðslæknis, Sigursteins Guðmundssonar, og ræddi við hann eina kvöldstund um Héraðshælið og starf hans. Hvernig stóð á því, Sigursteinn, að þú gerðist héraðslæknir og settist að hjá okkur Austur-Húnvetningum? Sennilega hefði ég aldrei gerzt héraðslæknir, ef ég hefði ekki ver- ið búinn að starfa hér með Páli Kolka. Ég hitti Kolka af tilviljun í október 1958, en ég vann þá sem kandídat á fæðingardeild I.and- spítalans. Ég spurði hann, hvort hann hefði starf fyrir mig, og tók Kolka því strax vel. Sagði hann, að aðstoðarlæknisstaða yrði laus hjá sér um mánaðamótin febrúar—marz 1959 og ákváðum við á stundinni, að ég kæmi til hans. Ég hafði útskrifazt frá Læknaskólan- um í janúar 1958 og í lok febrúar 1959 hafði ég lokið tilskyldum tíma á sjúkrahúsum, hinu svokallaða kandídatsári. Þá var skylda hvers læknanema að vera 6 mánuði úti á landi. Nú hefur þessi skylda verið færð niður í 3 mánuði. Það var því síðast í febrúar 1959, að ég lagði af stað með fjöl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.