Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Side 35

Húnavaka - 01.05.1966, Side 35
HÚNAVAKA 33 og ef þær höfðu sprengjur hjá sér, þegar þær voru á heimleið, létu þær sprengjurnar falla, áður en þær flugu yfir til Englands og það var alltaf í nágrenni bæjarins. Oftast vildi svo til að þær féllu þar sem þær gerðu lítinn usla. Flestir voru samt alltaf hræddir þegar flugvélarnar flugu yfir, þá mátti reikna með þeim til baka eftir tvo tíma. Heim er gott að koma. Eftir stríðið var ógurlegt andrúmsloft í Þýzkalandi og maður fékk að vita margt, sem maður hafði ekki hugmynd um áður. Mér fannst að ég yrði að komast heim, þó að ekki væri til annars en að geta dregið andann djúpt í hreinu lofti. Það gekk treglega að fá leyfi til fararinnar. Helzt mátti enginn Þjóðverji fara úr landi, en ég fékk þýzkan ríkisborgararétt við gift- inguna. Að lokum tókst þetta og ég kom til Reykjavíkur 1948. Breytingin á þessum röska áratug var svo mikil, að mann hafði ekki dreymt um annað eins. Það var svo undarlegt að koma hingað frá Þýzkalandi, þar sem allt var í niðurníðslu. Maður hafði alltaf hugsað sér að ísland væri afskekkt og langt frá öðrum löndum, en þegar ég kom heim, fannst mér ekki afskekkt hér. Flugvélar flugu héðan út um allt og vegirnir orðnir góðir. Og mér fannst glatt yfir gamla fólkinu, en ég held að það hafi ellistyrkurinn gert, sem það var farið að fá þá. Ferðinni var heitið norður — heim á fornar slóðir. Ég fór norður í yndislegu veðri. Hvalfjörðurinn var fallegri en nokkru sinni fyrr eða síðar. Mér fannst ég verða allt önnur. Á Hvammstanga hitti ég Margréti Halldórsdóttnr, sem var hjúkr- unarkona við sjúkrahúsið þar. Hún bað mig að leysa sig af í stutt- an tíma. Ég taldi það óhugsandi. Fg hefði ekki tíma til þess og þar að auki hefði ég ekki verið neitt við hjúkrun síðan ég fór frá Is- landi og væri búin að gleyma því, sem ég lærði einu sinni. Þá sagði Margrét, að hún væri slæm í bakinu og yrði að fara suður, en gæti enga fengið í sinn stað. Þá snerist allt hjá mér og ég lofaði þessu. Þegar ég kom á sjúkrahúsið, rifjaðist allt upp, og mér fannst ég ekki hafa gleymt neinu, sem verulega þýðingu hafði. Þegar það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.