Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Side 36

Húnavaka - 01.05.1966, Side 36
34 HÚNAVAKA kom upp úr kafinu að hjúkrunarkonur voru farnar að fá hátt kaup — þær fengu 1500 kr. á mánuði — datt mér í hug að ég gæti unnið fyrir fjölskyldu minni. Maðurinn minn var atvinnulaus þá. Áður hafði mér fundizt óhugsandi að Þjóðverji flyttist frá Þýzkalandi til íslands — viðbrigðin væru það mikil. Nú fannst mér ísland orðið þannig, að það væru engin vandræði fyrir Þjóðverja að flytja inn. Ég minntist á það við Sigurð Pálmason á Hvammstanga, að ég vildi flytja hingað, ef maðurinn rninn væri fús til þess. Mér var það þá þegar Ijóst, að ég yrði að láta hann ráða því. Stuttu eftir að ég kom út til Þýzkalands, fékk ég símskeyti frá Blönduósi, þess efnis að hjúkrunarkonustaðan þar væri laus 1. júlí, með íbúð og atvinnumöguleikum fyrir manninn minn. Við hjónin ákváðum að flytja þangað. Ég útvegaði mér vegabréf og minnist þess að það kostaði 32 mörk. Þá höfðu nýlega farið fram peningaskipti í Þýzkalandi — allir peningar verið innkallaðir og hver einstaklingur fékk aðeins 40 mörk í nýju seðlunum. Ég kveið fyrir fyrsta nppskurðinum. Til Blönduóss kom ég 23. júlí 1949 og hóf starfið næsta dag. Ég kom með Dóru dóttur okkar, sem fæddist 5. okt. 1938. Maðurinn minn kom ekki fyrr en seinna, og starfaði síðan sem matreiðslumaður á spítalanum, þar til hann lézt 31. maí 1953. Páll Kolka var læknir hérna og ég eina hjúkrunarkonan. Ég held það hafi verið 4 sjúklingar á spítalanum þegar ég kom. Þeir voru: jón í Þórormstungu, Sigurður Semingsson og Níels Jónsson, sem allir eru dánir, og ungur maður frá Skeggjastöðum á Skaga. Nokkuð mikið var um botnlangaskurði fyrst eftir að ég kom. Ég kveið rnikið fyrir fyrsta uppskurðinum með Kolka. Ég þekkti hann ekki neitt og vissi að skurðlæknar voru ekki auðveldir við- fangs ef eitthvað vantaði. Á meðan Kolka var að búa sig undir upp- skurðinn, sagði hann skemmtilegar sögur og skapaði strax þægi- legt andrúmsloft í skurðstofunni. Eftir það kveið ég ekki fyrir uppskurði hjá honum. Ég minnist þess sérstaklega, hvað Kolka ljómaði af gleði við fæð- ingar og hann opnaði augu mín fyrir því, hvað fæðingar væru dá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.