Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Síða 79

Húnavaka - 01.05.1966, Síða 79
HÚNAVAKA 77 og ætlaði endilega heim. Hann tók flösku af borðinu, sem hann saup á og vildi láta pabba gera það líka, stakk henni svo ofan í pokann og batt rammlega fyrir, stóð síðan upp og fór að kveðja. Mamma og pabbi fóru með honum fram, en engar fortölur dugðu. Hann snaraðist út úr dyrunum og hvarf út í myrkrið og hríðar- sortann. Það var eins og öll jólagleðin hefði farið með Leifa. Það var drukkið og borðað. Allt það bezta sem til var borið fram. Það voru kveikt mikið fleiri ljós en vanalega. En það kom fyrir ekki. Það var alvörublær á öllum og aðallega talað um hvernig Leifa mundi ganga á hálsinum. Við krakkarnir skildum að um hættu gat verið að ræða fyrir hann. Og okkur tók það sárt. Hann átti svo mikið gott skilið fyrir það, hve hann hafði glatt okkur. Svo við urðum eins og fullorðna fólkið, dauf og niðurdregin. En á heimilinu var roskinn maður, Pétur Ólafsson að nafni, greindur maður og óvíl- inn og færði skynsamleg rök fyrir sínu máli. Hann var okkar trúi ráðunautur, ef ráða þurfti fram úr erfiðum vandamálum. Til hans fórum við nú og leituðum álits hans. Hann sagði að veðrið væri náttúrulega slæmt, en oftast sæist þó til lofts. Og ef Leifi efndi það, sem hann hefði lofað, að snerta ekki flöskuna, og því sagðist hann treysta, þá væri honum engin hætta búin. Við þessar fortölur urð- um við mikið rólegri, en slæmt var að Leifi skyldi vera með þessa óhappaflösku. Kvöldið leið hægt og hljótt. Mikið var dásamlegt að heyra pabba !esa húslesturinn, heyra um fæðingu Jesú Krists og finna að mað- ur hafi öðlazt hinn sanna hug barnsins, sem okkur fullorðnum er ekki mögulegt að eignast á sama hátt og þegar við erum börn. Vita svo af sér annað slagið um nóttina og sjá skært ljós á lamp- anum. Já, þetta var sannarlega hafið svo langt yfir allan liversdags- leika. Síðla á jóladaginn fréttist frá Bergsstaðakirkju að Leifa hefði gengið vel heim kvöldið áður. Voru það mikil gleðitíðindi. Færð- ist alvörusvipurinn af andlitum fullorðna fólksins og allir fundu löngun til að skemmta sér og öðrnm. En hvað ég sé vel gömlu baðstofuna okkar, eins lýsta og völ var á, með sperrum og reisifjöl. Viðir hennar drifhvítir í hólf og gólf. Mæðgunum öllum var það metnaðarmál að hirða hana sem bezt. Húsmunir fábrotnir, en fóru vel við umhverfið. Var henni skipt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.