Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Side 91

Húnavaka - 01.05.1966, Side 91
HtJNAVAKA 89 skyldi. . . . Nei taktu það rólega, vinur. Ertu fullur, Jói minn. Svona muldraði hann við sjálfan sig út í morgunkæluna, sem streymdi inn um opna gluggann. Þessi dagur átti sér engan líkan í lífi Jóa. Tvisvar sprakk á og einu sinni festi hann bílinn í slarki. Aliðið var, er hann lét bílinn rölta upp að Stað. Þreyttur og sár- leiður gekk hann í bæinn. Hann tók eftir hvað allt var dauðahljótt. Hann gekk inn í eld- húsið án þess að drepa á dyr, þar sat ráðskonan við borðið. Hún studdi höndum fyrir andlitið. Slík fegurð. Hún var í upphlut, með öllu skrauti tilheyrandi. Hún glitraði öll með armbönd og hringa. Jói hafði víst ekki lært nöfn á öllu þessu, sem konur má prýða. Þegar hún tók hendur frá andliti sínu, blöskraði Jóa. Hún var útgrátin. Hvað er að, stamaði Jói og eldroðnaði. Hann Þórður, stamaði hún, bauð mér eins og þú vissir. Ég get bara ekki vakið hann. Ég bað hann að klæða sig, en hann var orðinn dauðadrukk- inn og sagðist ekki fara fet. Þú skildir eftir pelann, Jói, sagði hún ásakandi. Guði sé lof, nei, hver þremillinn, meinti ég, stamaði Jói. Nú var hann orðinn sjóðandi heitur eins og í morgun. Hann var voðalega aumlegur meðan hann skýrði lienni frá, að hún ætti að fara í kápu og koma með honum. Strákurinn gæti mjólkað og Þórður gæti sofið án hennar. Brosið, sem fæddist á vörum hennar, hitaði Jóa enn meira. Hún stóð upp, þurrkaði sér um augun og tók að snyrta sig. Ég hlakkaði svo voða- lega til, sagði hún afsakandi. Ef til vill verður eitthvert röfl út af þessu, Jói. Nei, þú kemur bara strax. Jói var orðinn hræddur við sitt nýfengna hugrekki. Ráðskonan hallaði höfðinu aftur og enn kom brosið, það fæddist í hálfluktum augum hennar, fannst Jóa. Hann þoldi ekki meira og þaut út. Eftir andartak var hún komin við hlið hans í bílinn og þau héldu af stað. Hann bauð henni í herbergiskytruna sína, því að hún þekkti eng- an í þorpinu. Skammirnar, sem dundu á Jóa, fyrir slæpinginn eru ólýsanlegar. Hann herti sig bara að losa bílinn og lézt ekki heyra neitt. Heima beið hans gesturinn, konan, sú fyrsta í lífi hans. Dansinn var hafinn, er Jói brauzt inn í þvöguna, með dömuna sína um kvöldið. Fáeinir fullir táningar stóðu í hóp við dyrnar og sungu: Flökku Jói flakkar enn. Jói sá rautt. Þeir. skyldu ekki fá að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.