Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Síða 98

Húnavaka - 01.05.1966, Síða 98
9G HÚNAVAKA miklu og fjölhæfu starfskröftum. Það hefur sjálfsagt ekki verið nein tilviljun, að Jregar U. M. F. Svínavatnshrepps var stofnað 1928 var stofnfundurinn einmitt haldinn í Stóradal. Arið 1942 var Jón í Stóradal kosinn formaður Ungmennasam- bands Austur-Húnavatnssýslu og gegndi því starfi til ársins 1945. Ungmennasambandið var endurreist 1938 og voru Jrví stjórnarár hans mótunarár starfseminnar og fórst honum það mjög vel úr hendi. Árið 1944 gekkst Jón fyrir hönd stjórnar U. S. A. H. fyrir al- mennri fjársöfnnn á sambandssvæðinu, er varið skyldi til stofnunar héraðsmiðstöðvar íþrótta- og menningarmála að Reykjum á Reykja- braut. Þessi tilraun Ungmennasambandsins var hin merkasta og sýnir vel framsýni Jóns og stjórnarmanna hans. Þótt ekki safnaðist mikið fé á nútíma mælikvarða, hefur verið furðu hljótt um þessa merku hugmynd. Jón heitinn var virkur starfsmaður U. S. A. H. löngu eftir sína formannstíð. Hann var alltaf boðinn og búinn að greiða fyrir mönnum og málefnum. Þegar U. S. A. H. gekkst fyrir kaupum á tækjum til upptöku á röddum og frásögnum margra eldri Húnvetninga, var leitað til Jóns og hann tók málið í sínar hendur og var búinn að safna miklu safni slíkra fræða, sem hefði orðið ómetanlegt verðmæti innan örfárra ára. En svo óheppilega vildi til að allt þetta safn glataðist, þegar bærinn í Stóradal brann og slíkt er ekki hægt að endurnýja. 16. september 1944 kvæntist Jón, Guðfinnu Einarsdóttur, hinni ágætustu konu. Eignuðust þau fimm dætur, allar rnjög efnilegar, og heldur frú Guðfinna áfram búskap í Stóradal, með dætrum sínum. Ungmennafélagshreyfingin mun eiga von í góðum liðsauka með Jreim hóp. S.l. vor voru þrjár af þeim systrum keppendur á hér- aðsmóti U. S. A. H. og ein þeirra, Þórey, var í íþróttaliði sambands- ins á landsmóti U. M. F. í. s.l. sumar. Sérhver félagsskapur á mikið að þakka góðum forystumönnum. — Ungmennasamband Austur-Húnavatnssýslu stendur í mikilli þakkarskuld við Jón í Stóradal — það var mikill skaði að missa slíkan mann langt fyrir aldur fram. Eg flyt konu hans og dætrum, mínar innilegustu samúðarkveðj- ur, um leið og ég þakka Jóni heitnum fyrir okkar ágætu persónu- legu kynni. Kristófer Kristjdnsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.