Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 104

Húnavaka - 01.05.1966, Page 104
102 HÚNAVAKA A skólaárum sínum var hann íþróttamaður mikill. Hann æfði um hríð með Glímufélaginu Ármanni, undir stjórn Jóns Þorsteins- sonar, og var einn af þeim, sem valdir voru í fimleikaflokk þann, er sýndi á Alþingishátíðinni 1930. Þá iðkaði hann knattspyrnu og keppti með knattspyrnufélaginu Víkingi og eftir að hann kom til Blönduóss var hann ein af drif- fjöðrum í knattpyrnuliði kauptúnsins. Hann var einnig góður handboltamaður og lék í liði skólabræðra sinna, þegar það lið, sem var mjög sterkt, sigraði í handbolta- keppni milli skólanna í Reykjavík, árið 1938. Það var þá stærsta mót í handknattleik hérlendis, því að fyrsta íslandsmót í þeirri grein var háð 1940. Hermann var snjall laxveiðimaður og höfðu margir orð á, hve fimlega hann handlék stöngina, hvort sem hann kastaði eða glímdi við þennan viðbragðssnara silfurfisk ánna. Hesta átti hann oftast og suma góða. Hirti hann þessa vini sína sjálfur og hafði unun af að umgangast þá. Fór hann gjarnan í lang- ferðir á hestum, t. d. í sambandi við hestamannamót, og það allt til Þingvalla. Skákmaður var liann ágætur og tók virkan þátt í starfsemi tafl- félags Blönduóss og nágrennis. I kunningjahópi var Hermann hinn prúði og góði félagi, sem unun var að kynnast og eyða góðum stundum með. Hann var gest- risinn, hugulsamur og veitull við gesti sína. Hann var glæsimenni í sjón, tíguleiki hans og reisn í framkomu allri vöktu athygli á mannamótum. Hjónaband hans var farsælt og þau hjónin samhent mjög. Þau eignuðust 7 biirn, sem eru þessi: Ari, bankaritari, Ólafur Ingi, iðn- nemi, Þuríður, Sigurlaug, Sigurður, Sigríður og Magdalena. Útför Hermanns fór fram frá Blönduósskirkju 30. október og var sú fjölmennasta, er þar hefur farið fram. Ég vil þakka þessum látna vini mínum ánægjuleg og mér lær- dómsrík kynni. Hugljúfa minningu um góðan dreng er gott að eiga. Stefán A. Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.