Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Side 110

Húnavaka - 01.05.1966, Side 110
108 HÚNAVAKA Fastir starfsmenn fyrirtækisins eru nú 10 og auk þess 5—20 lausamenn af og til allt árið. Framkvæmdastjóri félagins hefur verið frá upphafi Einar E- vensen. Veðráttan 1965. Janúarmánuður var frekar umhleypingasamur. Ekki þó nein stórviðri, en nokkuð frost- liart á köflum og annað slagið snjóaði nokkuð. Var farið að verða leiðinlegt á jörð í lok mán- aðarins og nokkrar samgöngu- truflanir vegna snjóa. En í byrj- un febrúar brá til lilýviðrakafla, sem stóð allt fram í marz. Að vísu gerði snöggt hríðaráhlaup um miðjan febrúar, er stóð á annan sólarhring, en að því loknu héldu hlýindin áfram. Leitaði fé víða til fjalla í þessum góðviðrakafla og var fjárgeymsla sums staðar erfið af Jaeim sökum. í marz lagði ís að Norður- landi öllu, lokaði höfnum, og lá fram í byrjun júnímánaðar. Tíð- arfar mátti þó teljast gott og eng- in meiriháttar áhlaup gerði. Þó reyndist síðari hluti marzmánað- ar í kaldara lagi, en í fyrri hluta apríl hlýnaði á ný og mátti apr- ílmánuður teljast góðviðrasam- ur, að undanteknu stuttu og vægu páskahreti. Fór að sjást gróðrarnál í túnum upp úr sum- armálum og í lok mánaðarins byrjaði að gróa í úthaga. Maí var þurrviðrasamur og kaldur. Fór gróðri sáralítið fram og í lok mánaðarins leyfði ekki af að nægur sauðgróður væri kominn fyrir einlembur, og tví- lembum yfirleitt gefið, að minnsta kosti kjarnfóður, nokk- uð fram yfir mánaðamótin maí —júní. Báru því ær víðast á húsi eða við hús. Gekk sauðburður á- gætlega, enda tíðarfar sérstak- lega þurrviðrasamt og hretalaust. Hélzt svipuð veðrátta frarn eftir júnímánuði og spruttu tún seint vegna kulda og vorbeitar. Höfðu sumir ekki lokið að bera á tilbú- inn áburð fyrr en um eða eftir miðjan júní. En síðari hluta mánaðarins brá til góðviðris og vætu og spruttu tún vel á skömmum tíma, enda voru kal- skemmdir litlar sem engar. Fyrstu dagana í júlí gerði þurr- viðrakafla með miklum hitum. Náðu þeir, sem þá höfðu byrjað slátt miklu af góðum heyjum á stuttum tíma. Sláttur var þó ekki almennt hafinn vegna þess live seint spratt og einnig stóð rún- ingur yfir um þetta leyti. Hófu sumir ekki slátt fyrr en unr 10. júlí. Var þá frekar úrkomusamt um hálfsmánaðartíma og hrökt- ust hey nokkuð. En síðustu daga mánaðarins brá til þurrka, sem stóðu að mestu óslitið um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.