Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 115

Húnavaka - 01.05.1966, Page 115
HÚNAVAKA 113 með minna móti, þó komu nýjar dráttarvélar a. m. k. á tvo bæi. Pétur Sigurðsson. Frá U. S. A. H. 48. Jiéraðsþing U. S. A. H. var haldið á Blönduósi, sunnudag- inn 21. marz 1965. í sambandinu eru 10 félagsdeildir með um 400 félaga og voru mættir fulltrúar frá öllum deildum nema Mál- fundafélagi Nesjamanna, en það hefur ekki verið virkur sam- bandsfélagi síðustu árin. Húnavakan hófst 30. marz og stóð til 4. apríl eða 6 daga. Inflú- enzufaraldur gekk í héraðinu um það leyti og dró hann verulega úr aðsókn, ?em varð þrátt fyrir það töluverð, enda veður og færi eins og bezt varð á kosið. fþróttakennari starfaði á veg- um sambandsins um 5 vikna skeið. Hann æfði keppendur bæði fyrir héraðsmótið 17. júní og landsmót U. M. F. í. Héraðsmótið 17. júní var að þessu sinni haldið á eyrunum hjá Hvammi í Langadal við prýði- legar aðstæður. Ungmennafélag- ið Hvöt á Blönduósi vann mót- ið með yfirburðum. Ungmennasambandið sendi 12 keppendur á Landsmót U. M. F. í. að Laugarvatni. Valgerður Guðmundsdóttir varð í 3. sæti í 100 m. hlaupi og kvennasveit L U. S. A. H. varð í 3. sæti í 4x100 m. boðhlaupi. Alls hlaut sam- bandið 8 stig í frjálsíþróttakeppn inni á landsmótinu. Sýslukeppni í frjálsum íþrótt- um fór fram á milli U. S. A. H. og Ungmennasambands V.-Hún- vetninga 12. september á eyrun- um hjá Hvammi í Langadal. U. S. A. H. vann keppnina með fárra stiga mun. Byggðatrygging h.f. gaf fallegan bikar til þessar- ar keppni. U. S. A. H. er í miklum fjár- hagsvandræðum vegna greiðslu á eignarhluta sínum í Félagsheim- ilinu á Blönduósi. Á s.l. ári hélt félagið fimm dansleiki auk dansleikja á Húna- vökunni, til þess að afla sér tekna. Ágóði af þessum samkom- um nam um 42 þús. kr. U. S. A. H. hefur síðustu árin notið nokkurs styrks frá sýslu- sjóði A.-Hún. til starfsemi sinn- ar. Formaður U. S. A. H. er Kristó- fer Kristjánsson, bóndi, Köldu- kinn. Sjötugt kaupfélag opnar í nýjum glæsilegum liúsakynnum. Sölubúð hins nýja verzlunar- húss K. H. á Blönduósi var opn- uð 26. nóv. s.l. með ræðu kaup- félagsstjórans, Ólafs Sverrisson- ar, að viðstöddu-starfsfólki sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.