Húnavaka - 01.05.1966, Page 116
114
HÚNAVAKA
Inni i hinni glœsilegu kjörbúð Kaupfélags Húnvelninga.
vinnufélaganna, mörgum af for-
ystumönnum samvinnumanna í
héraði og öðrum boðsgestum.
Veizlukostur var síðan frarn-
reiddur i Félagsheimilinu og
voru þar margar ræður fluttar,
svo sem vandi er Húnvetninga
við hátíðleg tækifæri.
Bygging verzlunarhússins hófst
í júlí 1963, og hefur verið unnið
við hana síðan, en þó ekki alltaf
stöðugt að vetri til. Gert er ráð
fyrir að henni verði að fullu lok-
ið í sumar.
Neðri hæðin er 1120 fermetr-
ar og efri hæðin 360 fermetrar.
Allt húsið er 5700 rúmmetrar.
Teiknistofa S. í. S. gerði allar
teikningar. ()11 byggingarvinna
var unnin af heimamönnum og
Einar Evensen, byggingameist-
ari, hefur verið yfirsmiður frá
upphafi.
Sölubúð, ásamt vörulager, er
á neðri hæð. Hún er kjörbúð og
sjálfsafgreiðsla tekin upp í rík-
ari mæli en áður hefur þekkzt,
hérlendis, t. d. á vefnaðarvöru og
skófatnaði.
Matvörudeildin er mjög full-
komin með sænskum kæli- og
frystiborðum. Allar aðrar inn-
réttingar í búð, ásamt kjörbúð
arvögnum, eru frá sænska sam-
vinnusambandinu.
Á efri hæð verða skrifstofur og
er gert ráð fyrir að þær verði full-
gerðar í marz.
í desember var geysimikil verzl-
un í nýju búðinni og virtust við-