Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Síða 122

Húnavaka - 01.05.1966, Síða 122
120 HÚNAVAKA armenn í Flóðvangi og var þar hin rausnarlegasta veizla. Einn- ig ferðuðust fundarmenn um héraðið og voru þeim sýndir skógarreitir og sveitir héraðs- ins. Framkvæmdir Blönduósslirepps. Haldið var áfram að endur- byggja holræsakerfið og er því kostnaðarsama verki lokið. Fram vegis verður þar aðeins um við- hald og lagningu holræsa að ný- byggingum að ræða. Nokkuð var unnið við íþrótta- völlinn og verður væntanlega haldið áfram við það verk á ár- inu 1966 og eru lagðar fram 150 þús. kr. í því skyni. Sett voru upp umferðarmerki við götur kauptúnsins og varið á annað liundrað þúsund króna til nýrra götulýsinga. Ráðgert er að hefja varanlega gatnagerð á sumri komanda. Nýtt fyrirtæki á Blönduósi. I desembermánuði tók til starfa naglaverksmiðja á Blöndu- ósi. Eigandi hennar er hlutafé- lagið Málmur, en stofnendur þess eru: Þorvaldur Þorlákson, Jón Hannesson og Jón ísberg. Keypti hlutafélagið nauðsyn- legar vélar til starfseminnar og lióf framleiðslu á nöglum. Hafði fyrirtækið framleitt um 10 tonn á áramótum. Naglaverksmiðjan getur framleitt nagla í stærðun- um frá 3/4 úr tommu upp í 7 tommu. Fyrirtækið á von á vél- um til að galvanisera nagla. Laxveiði 1965. Laxveiði í Vatnsdalsá og þó einkum Laxá á Asum varð mjög miklu minni en verið hefur und- anfarin ár. Talið er að hafísinn muni valda nokkru um þetta. I Blöndu varð betri laxveiði en vitað er til að áður hafi ver- ið. Veiddust 800 laxar í Blöndu og 407 í Svartá. Lengri tíma í sumar var Blanda mjög lítil og óvenju tær og gerði það aðstöð- una við laxveiði betri en oft áð- ur. Laxastigi var byggður í Blöndu, sunnan við Enni, og virðist hann liafa gefið góða raun, en lokið var við hann fyrir tveim árum. Kostnaður við hann var tæp hálf milljón króna. Stangveiðifélag Sauðárkróks og Stangveiðifélag Blönduóss og nágrennis höfðu Blöndu á leigu s.l. sumar, en nú eru þeir samn- ingar útrunnir. Héraðsbókasafnið 1965. í árslok 1965 átti safnið um 4600 bindi og Iiafði fjölgað um 347 bindi á árinu. Lánaðar voru 4443 bækur til 1580 lesenda. Af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.