Læknablaðið - 01.12.2015, Page 5
LÆKNAblaðið 2015/101 561
laeknabladid.is
594
„Í samræmi við hugmyndafræði
nýs svæðisskipulags“
– segir Ásdís Hlökk Theodórsdóttir
forstjóri Skipulagsstofnunar
um Landspítalalóðina og nágrenni
Hávar Sigurjónsson
Þétting byggðarinnar, lifandi borgarumhverfi og aukinn
hlutur almenningssamgangna rímar vel við staðsetningu
nýs Landspítala við Hringbraut
U M F J ö L L U N o G G R E I N A R
Ú R P E N N A
S T J Ó R N A R M A N N A L Í
604
Svört skýrsla um skaðleg áhrif
varnarefna
– frá alþjóðasamtökum fæðingar-
og kvensjúkdómalækna
Hávar Sigurjónsson
Aldrei fyrr hafa læknar tekið jafn skýra afstöðu
um þessi efni og í þessari skýrslu.
602
Þungunarrof á Íslandi í 80 ár.
Góð reynsla en er þörf á að breyta?
Jens A. Guðmundsson, Ósk Ingvarsdóttir, Reynir
Tómas Geirsson, Sóley S. Bender
Fyrir 1935 voru engar heimildir til að framkvæma slíka
aðgerð og í hegningarlögum frá 1869 var lagt bann
við fóstureyðingu að viðlögðum þungum refsingum.
598
Engin heilsa án geðheilsu.
Rætt við Nönnu Briem kennslustjóra
í geðlækningum og Ísafold Helgadóttur
sérnámslækni
Hávar Sigurjónsson
Sérnámið er í föstum og skipulegum skorðum
síðan 2003 þegar fyrsti kennslustjóri í geð-
lækningum var skipaður.
593
Er tími
frekju
hundsins liðinn?
Hildur Svavarsdóttir
Þegar leitað er til okkar í heil-
brigðisþjónustunni er ekki
verið að kaupa fjöldafram-
leiddan dósamat úr lúgu-
sjoppu.
609
Árshátíð
Læknafélags
Reykjavíkur 2016!
Arna Guðmundsdóttir,
Gunnar Bjarni Ragnars-
son
Gerum okkur glaðan dag
í Hörpu laugardaginn 23.
janúar.
600
Læknar eru einfaldlega mannlegir
Hávar ræðir við nefnd um heilsu lækna sem hefur
kynnt sér hvernig tekið er á þessum málum erlendis
og kynnir niðurstöðurnar á Læknadögum í janúar
2016.
597
Ráðningar
samningur
og launa
viðtal
Dögg Pálsdóttir
Eitt meginmarkmið Læknafé-
lags Íslands í kjaraviðræðum
þeim sem leiddu til nýs kjara-
samnings hinn 7. janúar 2015
var að stækka launatöflu
lækna.
606
Félagi kveður
Páll Ásmundsson
Lengi man
til lítilla stunda
Vigfús Magnússon
618
Hjarta
l ækningar,
stór
sérgrein
í hraðri framþróun
Þórarinn Guðnason
Óhætt er að hvetja unga
lækna til að sérmennta sig í
hjartalækningum, verkefnin
eru næg og nýjungar og
framþróun mikil.
L ö G F R Æ Ð I 1 6 . P I S T I L L
ö L D U N G A R
S É R G R E I N